Hoyzer laus úr fangelsi 25. febrúar 2005 00:01 Robert Hoyzer, líkast til frægasti fyrrverandi knattspyrnudómari heims eftir þátt hans í að ákveða úrslit leikja í þýska boltanum fyrir fram, var látinn laus úr fangelsi í dag eftir tveggja vikna dvöl. Hoyzer bíður eftir því að vera ákærður fyrir að hjálpa króatískum glæpahring að ákveða úrslit leikja. Þýsk yfirvöld óttuðust að Hoyzer myndi reyna að flýa land og því var hann settur í gæsluvarðhald. Hoyzer verður þó að tilkynna um ferðir sínar til lögreglu þrisvar í viku og einnig var lagt hald á vegabréf hans. Þrír Króatar, sem taldir eru hafa skipulagt allt svindlið, eru enn í gæsluvarðhaldi. Dómstóll þýska knattspyrnusambandið hafnaði í dag einni af tíu kærum sem honum bárust frá liðum sem telja sig hafa orðið fyrir tjóni sökum dómgæslu Hoyzers. Dómstóllinn taldi að ekkert óeðlilegt hefði verið við 3-2 sigur Osnabrueck gegn St. Pauli í 1. deildinni í ágúst síðastliðnum, en Hoyzer hafði áður sagt að hann hefði ekki reynt að hafa áhrif á úrslit þess leiks. Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Robert Hoyzer, líkast til frægasti fyrrverandi knattspyrnudómari heims eftir þátt hans í að ákveða úrslit leikja í þýska boltanum fyrir fram, var látinn laus úr fangelsi í dag eftir tveggja vikna dvöl. Hoyzer bíður eftir því að vera ákærður fyrir að hjálpa króatískum glæpahring að ákveða úrslit leikja. Þýsk yfirvöld óttuðust að Hoyzer myndi reyna að flýa land og því var hann settur í gæsluvarðhald. Hoyzer verður þó að tilkynna um ferðir sínar til lögreglu þrisvar í viku og einnig var lagt hald á vegabréf hans. Þrír Króatar, sem taldir eru hafa skipulagt allt svindlið, eru enn í gæsluvarðhaldi. Dómstóll þýska knattspyrnusambandið hafnaði í dag einni af tíu kærum sem honum bárust frá liðum sem telja sig hafa orðið fyrir tjóni sökum dómgæslu Hoyzers. Dómstóllinn taldi að ekkert óeðlilegt hefði verið við 3-2 sigur Osnabrueck gegn St. Pauli í 1. deildinni í ágúst síðastliðnum, en Hoyzer hafði áður sagt að hann hefði ekki reynt að hafa áhrif á úrslit þess leiks.
Íslenski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira