Borgararéttur líklegur fyrir páska 18. mars 2005 00:01 Líkur eru til að Bobby Fischer verði kominn með íslenskan ríkisborgararrétt fyrir páska. Sendiherra Íslands í Japan fékk að heyra það frá fyrstu hendi hjá yfirmanni innflytjendaeftirlits Japans að Fischer fengi að koma hingað fengi hann íslenskt ríkisfang. Allsherjarnefnd var einróma í afstöðu sinni en formaður hennar, Bjarni Benediktsson, segir það fyrst í dag hafa verið endanlega staðfest af japönskum yfirvöldum að Fischer yrði látinn laus fengi hann íslenskan ríkisborgararétt. Bjarni segir að nokkur atriði hafi haft áhrif á að nefndin hafi komist að þessari niðurstöðu. Í fyrsta lagi hafi Fischer nokkuð rík tengsl við landið og í öðru lagi hafi stjórnvöld áður lýst yfir velvilja í garð hans og hafi viljað greiða fyrir för hans hingað, en þær aðgerðir sem stjórnvöld hafi gripið til hafi ekki dugað þegar á reyndi. Í þriðja lagi hafi það áhrif að Fischer losni úr haldi í þeirri stöðu sem hann sé í Japan, en hann eigi þar í deilum við japönsk stjórnvöld vegna þess að hann hafi verið með ógilt vegabréf. Þegar þetta hafi allt saman verið virt hafi allsherjarnefnd orðið einróma sammála um að mæla með því við þingið að Fischer yrði veitt íslenskt ríkisfang. Aðspurður hvenær hann eigi von á að þingið taki málið fyrir segir Bjarni að frumvarp um málið líti dagsins ljós á mánudag. Hann geri ráð fyrir því að það verði vilji fyrir því á þingi að flýta afgreiðslu þess svo því yrði lokið fyrir páska. Bjarni segir nefndina ekki hafa rætt um afstöðu Bandaríkjastjórnar til málsins enda hafi Fischer verið í haldi vegna þess að vegabréf hans var útrunnið. Það hefur hins vegar margoft komið fram að stjórnvöld í Bandaríkjunum telja Fischer þurfa að svara til saka heima fyrir. Mögulegt er að Bandaríkjamenn fari fram á framsal skákmeistarans eftir hann fær íslenskan ríkisborgararétt. Óljóst er hvernig mál fara þá. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Sjá meira
Líkur eru til að Bobby Fischer verði kominn með íslenskan ríkisborgararrétt fyrir páska. Sendiherra Íslands í Japan fékk að heyra það frá fyrstu hendi hjá yfirmanni innflytjendaeftirlits Japans að Fischer fengi að koma hingað fengi hann íslenskt ríkisfang. Allsherjarnefnd var einróma í afstöðu sinni en formaður hennar, Bjarni Benediktsson, segir það fyrst í dag hafa verið endanlega staðfest af japönskum yfirvöldum að Fischer yrði látinn laus fengi hann íslenskan ríkisborgararétt. Bjarni segir að nokkur atriði hafi haft áhrif á að nefndin hafi komist að þessari niðurstöðu. Í fyrsta lagi hafi Fischer nokkuð rík tengsl við landið og í öðru lagi hafi stjórnvöld áður lýst yfir velvilja í garð hans og hafi viljað greiða fyrir för hans hingað, en þær aðgerðir sem stjórnvöld hafi gripið til hafi ekki dugað þegar á reyndi. Í þriðja lagi hafi það áhrif að Fischer losni úr haldi í þeirri stöðu sem hann sé í Japan, en hann eigi þar í deilum við japönsk stjórnvöld vegna þess að hann hafi verið með ógilt vegabréf. Þegar þetta hafi allt saman verið virt hafi allsherjarnefnd orðið einróma sammála um að mæla með því við þingið að Fischer yrði veitt íslenskt ríkisfang. Aðspurður hvenær hann eigi von á að þingið taki málið fyrir segir Bjarni að frumvarp um málið líti dagsins ljós á mánudag. Hann geri ráð fyrir því að það verði vilji fyrir því á þingi að flýta afgreiðslu þess svo því yrði lokið fyrir páska. Bjarni segir nefndina ekki hafa rætt um afstöðu Bandaríkjastjórnar til málsins enda hafi Fischer verið í haldi vegna þess að vegabréf hans var útrunnið. Það hefur hins vegar margoft komið fram að stjórnvöld í Bandaríkjunum telja Fischer þurfa að svara til saka heima fyrir. Mögulegt er að Bandaríkjamenn fari fram á framsal skákmeistarans eftir hann fær íslenskan ríkisborgararétt. Óljóst er hvernig mál fara þá.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Sjá meira