Uppskrift að léttu sumarheimili 23. mars 2005 00:01 Nú er farið að birta og þá vill maður oft sjá heimilið sitt í nýju ljósi, einkum ef þú lætur slag standa og þrífur gluggana að utan. Það er fjörlegt að breyta aðeins til á heimilinu með hækkandi sól og hefur þú nokkuð betra að gera um páskana en að búa þér enn fegurra heimili? Hér eru nokkur miseinföld ráð sem svínvirka. 1. Ekki fela þig. Auðvitað er ástæðulaust að bera einkalíf sitt á torg fyrir granna og gangandi. En ef þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að það sjáist of mikið inn til þín er full ástæða til að láta fallega glugga og gluggakistur njóta sín án þess að kæfa þá með gardínum. 2. Hleyptu ljósinu inn. Stattu með þér og láttu brjóta niður þennan vegg milli stofu og borðstofu sem hefur alltaf farið í taugarnar á þér. Ef þér finnst það of mikið mál geturðu byrjað á því að brjóta gat og setja rennihurð. Þannig verður bjartara en þú heldur ásamt tveimur herbergjum. 3. Láttu ljósið skína. Speglar og aðrir skínandi fletir magna ljósið og láta herbergin sýnast stærri. Ef þér finnst of mikið að skella stórum spegli fyrir ofan stofusófann er ótrúlegt hvað litlir hlutir eins og myndarammar, skálar og skraut úr málmi geta aukið við birtuna í herberginu. 4. Birtu til. Notaðu púða, mottur og léttar ábreiður í ljósum litum til að gefa heimilinu léttan og sumarlegan blæ. 5. Í sumar ættir þú alltaf að hafa fallegan blómvönd í vasa í stofunni. Hús og heimili Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Nú er farið að birta og þá vill maður oft sjá heimilið sitt í nýju ljósi, einkum ef þú lætur slag standa og þrífur gluggana að utan. Það er fjörlegt að breyta aðeins til á heimilinu með hækkandi sól og hefur þú nokkuð betra að gera um páskana en að búa þér enn fegurra heimili? Hér eru nokkur miseinföld ráð sem svínvirka. 1. Ekki fela þig. Auðvitað er ástæðulaust að bera einkalíf sitt á torg fyrir granna og gangandi. En ef þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að það sjáist of mikið inn til þín er full ástæða til að láta fallega glugga og gluggakistur njóta sín án þess að kæfa þá með gardínum. 2. Hleyptu ljósinu inn. Stattu með þér og láttu brjóta niður þennan vegg milli stofu og borðstofu sem hefur alltaf farið í taugarnar á þér. Ef þér finnst það of mikið mál geturðu byrjað á því að brjóta gat og setja rennihurð. Þannig verður bjartara en þú heldur ásamt tveimur herbergjum. 3. Láttu ljósið skína. Speglar og aðrir skínandi fletir magna ljósið og láta herbergin sýnast stærri. Ef þér finnst of mikið að skella stórum spegli fyrir ofan stofusófann er ótrúlegt hvað litlir hlutir eins og myndarammar, skálar og skraut úr málmi geta aukið við birtuna í herberginu. 4. Birtu til. Notaðu púða, mottur og léttar ábreiður í ljósum litum til að gefa heimilinu léttan og sumarlegan blæ. 5. Í sumar ættir þú alltaf að hafa fallegan blómvönd í vasa í stofunni.
Hús og heimili Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira