Hjólið þykir of hljóðlátt 23. mars 2005 00:01 Fyrsta vetnisdrifna mótorhjólið verið smíðað og var það frumsýnt í London á dögunum. Eina vandamálið við hjólið sem mengar ekkert, er að það er of hljóðlátt og líklegt er að komið verði fyrir tæki sem gefur frá sér hefðbundin mótorjólahljóð. En þeir sem berjast gegn hávaða fagna því að á markaðinn komi mótorhjól sem gefur ekki frá sér hin hefðbundnu hávaðasömu vélarhljóð, en framleiðendurnir segja að hljóð frá hjólinu sé til þess að aðrir vegfarendur verði varir við það. En auðvelt er að slökkva að tækinu sem býr til "mótorhljóðið". Hjólið mun ná 80 km hraða á klukkustund og getur gengið stanslaust í fjóra tíma áður en endurhlaða þarf rafhlöðuna. Hjólið mun kosta um 500 þúsund krónur og vatnskenndi útblásturinn er svo hreinn að hægt er að drekka hann. Bílar Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fyrsta vetnisdrifna mótorhjólið verið smíðað og var það frumsýnt í London á dögunum. Eina vandamálið við hjólið sem mengar ekkert, er að það er of hljóðlátt og líklegt er að komið verði fyrir tæki sem gefur frá sér hefðbundin mótorjólahljóð. En þeir sem berjast gegn hávaða fagna því að á markaðinn komi mótorhjól sem gefur ekki frá sér hin hefðbundnu hávaðasömu vélarhljóð, en framleiðendurnir segja að hljóð frá hjólinu sé til þess að aðrir vegfarendur verði varir við það. En auðvelt er að slökkva að tækinu sem býr til "mótorhljóðið". Hjólið mun ná 80 km hraða á klukkustund og getur gengið stanslaust í fjóra tíma áður en endurhlaða þarf rafhlöðuna. Hjólið mun kosta um 500 þúsund krónur og vatnskenndi útblásturinn er svo hreinn að hægt er að drekka hann.
Bílar Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira