Innlent

Deilt um ráðningu á þingi

Stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt harðlega ráðningu nýs fréttastjóra að Ríkisútvarpinu í umræðum um störf þingsins í dag. Talað var um að pólitísk afskipti af stofnuninni væru meiri en tíðkaðist í nokkuru öðru vestrænu ríki og Alþingi var hvatt til að taka í taumana. Beðið hafði verið um utandagskrárumræðu um málið en beiðninni hafði ekki verið svarað. Frekar verður greint frá þessu í fréttum Bylgjunnar klukkan tólf.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×