Ýmist sagður með meðvitund eður ei 2. apríl 2005 00:01 Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. „Kristur mun opna himnahliðin í nótt og hleypa páfa inn,“ sögðu talsmenn Páfagarðs í gærkvöldi en neituðu fregnum þess efnis að páfi væri þá þegar látinn. Hann lifir enn, en þýski kardínálinn Joseph Ratzinger segir páfa ljóst að hann eigi stefnumóti við Drottinn. Í morgun sagði Joaquin Navarro-Valls, talsmaður Páfagarðs, að páfi hefði virst missa meðvitund í morgun en væri alls ekki í dauðadái og hefði verið með meðvitund í gærkvöldi þvert á yfirlýsingar gærdagsins þegar sagt var að hann væri meðvitundarlaus. Þá var sagt að líffæri hans gæfu sig, andardrátturinn væri mjög grunnur og blóðþrýstingurinn vart mælanlegur. Nú segir Navarro-Valls páfa opna augun og tala en að hann virðist sofa þess á milli. Achille Silvestrini kardínál, heimsótti páfa í morgun og sagði hann enn þekkja fólk. Læknar páfans hafa hins vegar gefið upp alla von og segja ekkert hægt að gera honum til bjargar. Í gærkvöldi greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að páfi væri látinn. Hið virta dagblað Corriere della Sera lagði forsíðu fréttavefjar síns undir þá frétt sem talsmenn Páfagarðs vísuðu á bug um tuttugu mínútum síðar. Þúsundir héldu til á Péturstorginu í Róm í alla nótt og báðu fyrir páfa, sungu, dönsuðu og klöppuðu. Kaþólikkar um allan heim gera slíkt hið sama og meira að segja í ríkjum þar sem kirkjan er ekki vel séð, eins og í Kína og á Kúbu, hefur verið greint frá líðan páfans og trúuðum gefið svigrúm til að biðja. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. „Kristur mun opna himnahliðin í nótt og hleypa páfa inn,“ sögðu talsmenn Páfagarðs í gærkvöldi en neituðu fregnum þess efnis að páfi væri þá þegar látinn. Hann lifir enn, en þýski kardínálinn Joseph Ratzinger segir páfa ljóst að hann eigi stefnumóti við Drottinn. Í morgun sagði Joaquin Navarro-Valls, talsmaður Páfagarðs, að páfi hefði virst missa meðvitund í morgun en væri alls ekki í dauðadái og hefði verið með meðvitund í gærkvöldi þvert á yfirlýsingar gærdagsins þegar sagt var að hann væri meðvitundarlaus. Þá var sagt að líffæri hans gæfu sig, andardrátturinn væri mjög grunnur og blóðþrýstingurinn vart mælanlegur. Nú segir Navarro-Valls páfa opna augun og tala en að hann virðist sofa þess á milli. Achille Silvestrini kardínál, heimsótti páfa í morgun og sagði hann enn þekkja fólk. Læknar páfans hafa hins vegar gefið upp alla von og segja ekkert hægt að gera honum til bjargar. Í gærkvöldi greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að páfi væri látinn. Hið virta dagblað Corriere della Sera lagði forsíðu fréttavefjar síns undir þá frétt sem talsmenn Páfagarðs vísuðu á bug um tuttugu mínútum síðar. Þúsundir héldu til á Péturstorginu í Róm í alla nótt og báðu fyrir páfa, sungu, dönsuðu og klöppuðu. Kaþólikkar um allan heim gera slíkt hið sama og meira að segja í ríkjum þar sem kirkjan er ekki vel séð, eins og í Kína og á Kúbu, hefur verið greint frá líðan páfans og trúuðum gefið svigrúm til að biðja.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira