Chicago 2 - Washington 2 3. maí 2005 00:01 Lið Washington Wizards er þekkt fyrir flest annað en öflugan varnarleik, en í nótt sýndu þeir hvers þeir eru megnugir þeim megin vallarins og Juan Dixon í banastuði, jöfnuðu þeir metin í seríunni við Chicago með 117-99 sigri í nótt. Juan Dixon elti þjálfara sinn út á bílastæði eftir þriðja leikinn og grátbað hann um að missa ekki trú á sér, eftir að hann átti afar slakan leik í þriðja leik liðanna. Þjálfari hans Eddie Jordan tók vel í hugarfar bakvarðar síns, sem hitti úr 11 af 15 skotum sínum í fjórða leiknum í nótt og setti persónulegt met með því að skora 35 stig. Varnarleikur Wizards var þó það sem gerði útslagið í leiknum, því frá fyrstu mínútu einsettu þeir sér að hleypa Chicago liðinu hvergi nálægt körfunni og voru mjög ákveðnir í öllum sínum aðgerðum. "Það var eins og við hefðum lent í fyrirsát," sagði Tyson Chandler hjá Chicago um vörn Washington. "Við lentum snemma undir og hleyptum áhorfendum þeirra upp. Okkur virtist bara skorta kjark í að klára þetta. Okkur finnst við vera heppnir að staðan er jöfn í einvíginu og það verður gotta að fara aftur heim til Chicago," sagði Kirk Hinrich hjá Bulls. Lið Chicago náði sér ekki á strik fyrr en undir lok leiksins, þegra þeir náðu muninum niður í 6 stig, en þeir féllu á tíma og sigur Washington var í raun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Ben Gordon, leynivopn Chicago af bekknum, er með kvef og átti dapran leik, hitti aðeins úr einu af þrettán skotum sínum í leiknum og munar um minna fyrir Bulls. Atkvæðamestir hjá Washington:Juan Dixon 35 stig, Gilbert Arenas 23 stig (6 frák, 5 stoðs), Antawn Jamison 18 stig (6 frák), Larry Hughes 10 stig (6 frák), Jared Jeffries 8 stig (8 frák), Etan Thomas 5 stig (9 frák).Atkvæðamestir í liði Chicago:Kirk Hinrich 18 stig (5 stoðs), Jannero Pargo 18 stig, Tyson Chandler 13 stig (13 frák), Adrian Griffin 13 stig, Eric Piatkowski 9 stig, Ben Gordon 8 stig, Antonio Davis 8 stig (7 frák). NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Lið Washington Wizards er þekkt fyrir flest annað en öflugan varnarleik, en í nótt sýndu þeir hvers þeir eru megnugir þeim megin vallarins og Juan Dixon í banastuði, jöfnuðu þeir metin í seríunni við Chicago með 117-99 sigri í nótt. Juan Dixon elti þjálfara sinn út á bílastæði eftir þriðja leikinn og grátbað hann um að missa ekki trú á sér, eftir að hann átti afar slakan leik í þriðja leik liðanna. Þjálfari hans Eddie Jordan tók vel í hugarfar bakvarðar síns, sem hitti úr 11 af 15 skotum sínum í fjórða leiknum í nótt og setti persónulegt met með því að skora 35 stig. Varnarleikur Wizards var þó það sem gerði útslagið í leiknum, því frá fyrstu mínútu einsettu þeir sér að hleypa Chicago liðinu hvergi nálægt körfunni og voru mjög ákveðnir í öllum sínum aðgerðum. "Það var eins og við hefðum lent í fyrirsát," sagði Tyson Chandler hjá Chicago um vörn Washington. "Við lentum snemma undir og hleyptum áhorfendum þeirra upp. Okkur virtist bara skorta kjark í að klára þetta. Okkur finnst við vera heppnir að staðan er jöfn í einvíginu og það verður gotta að fara aftur heim til Chicago," sagði Kirk Hinrich hjá Bulls. Lið Chicago náði sér ekki á strik fyrr en undir lok leiksins, þegra þeir náðu muninum niður í 6 stig, en þeir féllu á tíma og sigur Washington var í raun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Ben Gordon, leynivopn Chicago af bekknum, er með kvef og átti dapran leik, hitti aðeins úr einu af þrettán skotum sínum í leiknum og munar um minna fyrir Bulls. Atkvæðamestir hjá Washington:Juan Dixon 35 stig, Gilbert Arenas 23 stig (6 frák, 5 stoðs), Antawn Jamison 18 stig (6 frák), Larry Hughes 10 stig (6 frák), Jared Jeffries 8 stig (8 frák), Etan Thomas 5 stig (9 frák).Atkvæðamestir í liði Chicago:Kirk Hinrich 18 stig (5 stoðs), Jannero Pargo 18 stig, Tyson Chandler 13 stig (13 frák), Adrian Griffin 13 stig, Eric Piatkowski 9 stig, Ben Gordon 8 stig, Antonio Davis 8 stig (7 frák).
NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira