Stimpilgjöldin hortittur 3. maí 2005 00:01 Sama dag og fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu því að afgreiða þingmál um afnám stimpilgjalda af endurfjármögnun lána, kallaði forsætisráðherra þau hortitt í íslensku skattakerfi. Það sagði hann í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag. Góðum árangri og útrás íslenskra fyrirtækja var fagnað á aðalfundinum í dag. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði óumdeilt að staða efnahagsmála væri góð. Lægri skattar á atvinnulífið hefðu skilað sér í auknum hagnaði fyrirtækja, sem skapað hefðu svigrúm til að lækka skatta á einstaklinga. Enn mætti þó gera betur. Halldór sagðist fullkomlega meðvitaður um að skattkerfið væri ekki fullkomið og hefði aldrei verið. Enn væru ýmsir hortittir við lýði, s.s. stimipilgjöldin og ýmis vörugjöld, og eins þyrfti að lækka tekjuskatt einstaklinga meira. Hvenær það yrði að veruleika lét forsætisráðherra ósagt, en tók fram að ef skattar eru ekki lækkaðir þegar efnahagslífið er í uppsveiflu, þá verði það einfaldlega ekki gert. Þrátt fyrir uppsveiflu í viðskiptalífinu segir forsætisráðherra þó ljóður vera á: Þau miklu átök sem virðast vera um yfirráð í fyrirtækjum, í stað þess að aðaláhersla sé lögð á að bæta fyrirtækin. Hann kvaðst telja að bankarnir blönduðu sér um of í átökin, kaupi yfirráð og selji, og nýir aðilar taki við með miklar skuldir við bankana. Fyrirtækum fari fækkandi og hlutabréfamarkaðurinn sé að verða fábreyttari sem þjóni ekki hagsmunum þjóðfélagsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Sjá meira
Sama dag og fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu því að afgreiða þingmál um afnám stimpilgjalda af endurfjármögnun lána, kallaði forsætisráðherra þau hortitt í íslensku skattakerfi. Það sagði hann í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag. Góðum árangri og útrás íslenskra fyrirtækja var fagnað á aðalfundinum í dag. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði óumdeilt að staða efnahagsmála væri góð. Lægri skattar á atvinnulífið hefðu skilað sér í auknum hagnaði fyrirtækja, sem skapað hefðu svigrúm til að lækka skatta á einstaklinga. Enn mætti þó gera betur. Halldór sagðist fullkomlega meðvitaður um að skattkerfið væri ekki fullkomið og hefði aldrei verið. Enn væru ýmsir hortittir við lýði, s.s. stimipilgjöldin og ýmis vörugjöld, og eins þyrfti að lækka tekjuskatt einstaklinga meira. Hvenær það yrði að veruleika lét forsætisráðherra ósagt, en tók fram að ef skattar eru ekki lækkaðir þegar efnahagslífið er í uppsveiflu, þá verði það einfaldlega ekki gert. Þrátt fyrir uppsveiflu í viðskiptalífinu segir forsætisráðherra þó ljóður vera á: Þau miklu átök sem virðast vera um yfirráð í fyrirtækjum, í stað þess að aðaláhersla sé lögð á að bæta fyrirtækin. Hann kvaðst telja að bankarnir blönduðu sér um of í átökin, kaupi yfirráð og selji, og nýir aðilar taki við með miklar skuldir við bankana. Fyrirtækum fari fækkandi og hlutabréfamarkaðurinn sé að verða fábreyttari sem þjóni ekki hagsmunum þjóðfélagsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Ófrjó eftir aðgerð en fær engar miskabætur Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Sjá meira