Hækkun tekjumarka baráttumál lengi 5. maí 2005 00:01 Arnþór Helgason, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands fagnar ummælum Karl Steinars Guðnasonar, forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins þess efnis að öryrkjum verði gert kleift að afla sér hærri tekna án þess að örorkubæturnar skerðist eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær. Arnþór segir að Öryrkjabandalagið hafi lengi barist fyrir þessu sama og segir liðsstyrk Tryggingastofnunar mikilvægan. "Þegar lögin um tekjutengingarauka voru sett árið 2001 lagði Öryrkjabandalagið ofuráherslu á að sett yrði frítekjumark vegna tekjutryggingaraukans. Okkur var heitið því að mæltum við með tekjutryggingaraukanum þá skyldi komið til móts við fólk með slíku frítekjumarki. Það loforð var svo ekki efnt." Arnþór segir annað mikilvægt í þessu sambandi og það sé fólk í sambúð. Forkastanlegt sé að sambúðarfólk tapi rúmlega 40 þúsund krónum hvern mánuð vegna þess eins að vera skráð í sambúð. "Þarna er um of mikla tekjutengingu að ræða enda er um stóran bita að ræða fyrir flesta. Mér finnst aðfinnsluvert að Þjóðkirkjan og aðrir trúarhópar hérlendis taki þetta ekki upp og ekki er einu sinni ályktað um málið á kirkjuþingi. Hjónabandslög eru öryrkjum óttalega fjandsamleg." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Sjá meira
Arnþór Helgason, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands fagnar ummælum Karl Steinars Guðnasonar, forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins þess efnis að öryrkjum verði gert kleift að afla sér hærri tekna án þess að örorkubæturnar skerðist eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær. Arnþór segir að Öryrkjabandalagið hafi lengi barist fyrir þessu sama og segir liðsstyrk Tryggingastofnunar mikilvægan. "Þegar lögin um tekjutengingarauka voru sett árið 2001 lagði Öryrkjabandalagið ofuráherslu á að sett yrði frítekjumark vegna tekjutryggingaraukans. Okkur var heitið því að mæltum við með tekjutryggingaraukanum þá skyldi komið til móts við fólk með slíku frítekjumarki. Það loforð var svo ekki efnt." Arnþór segir annað mikilvægt í þessu sambandi og það sé fólk í sambúð. Forkastanlegt sé að sambúðarfólk tapi rúmlega 40 þúsund krónum hvern mánuð vegna þess eins að vera skráð í sambúð. "Þarna er um of mikla tekjutengingu að ræða enda er um stóran bita að ræða fyrir flesta. Mér finnst aðfinnsluvert að Þjóðkirkjan og aðrir trúarhópar hérlendis taki þetta ekki upp og ekki er einu sinni ályktað um málið á kirkjuþingi. Hjónabandslög eru öryrkjum óttalega fjandsamleg."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Sjá meira