Eurovision 2005 - Dagur 9 - Draumurinn búinn Pjetur Sigurðsson skrifar 19. maí 2005 00:01 Það fór þá svo að aðvörunarorð Selmu áttu fullkomlega rétt á sér og það er ekki laust við að ég finni til samúðar í hennar garð því hún gaf allt í þetta. Margra mánaða vinna að baki, lagið mun betra en einhver þeirra sem komust áfram og get ég meðal annars nefnt Makedóníu, en svona er þetta. Austantjaldslöndin standa greinilega saman, kannski ekki skrítið einn menningarheimur og kannski skilja þeir ekkert í okkur vestur evrópumönnunum. Selma bar sig nokkuð vel, en þó mátti greina að hún var svekkt, sem er skiljanlegt miðað við alla vinnuna. Svona til að hafa það alveg á hreinu þá tel ég ekki nokkrar líkur á því að einhverjir búningar hafi áhrif á það hvort við komust áfram eða ekki. Það er lagið og hvort fólk fílar það. Það var bara ekki svo. Ég var þó ánægður með þrennt, að Danir kæmust áfram, að Norðmenn gerðu það slíkt hið sama og að Hvíta Rússland gerði það ekki og hafiði það. Peningar eru ekki allt í þessu. Nú taka við tveir dagar í slökkun hjá íslenska hópnum sem hann notar til að ná áttum, því hópurinn heldur ekki heim fyrr en á sunnudag og horfir því ekki á keppnina í sjónvarpi allra landsmanna. Eurovision Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Það fór þá svo að aðvörunarorð Selmu áttu fullkomlega rétt á sér og það er ekki laust við að ég finni til samúðar í hennar garð því hún gaf allt í þetta. Margra mánaða vinna að baki, lagið mun betra en einhver þeirra sem komust áfram og get ég meðal annars nefnt Makedóníu, en svona er þetta. Austantjaldslöndin standa greinilega saman, kannski ekki skrítið einn menningarheimur og kannski skilja þeir ekkert í okkur vestur evrópumönnunum. Selma bar sig nokkuð vel, en þó mátti greina að hún var svekkt, sem er skiljanlegt miðað við alla vinnuna. Svona til að hafa það alveg á hreinu þá tel ég ekki nokkrar líkur á því að einhverjir búningar hafi áhrif á það hvort við komust áfram eða ekki. Það er lagið og hvort fólk fílar það. Það var bara ekki svo. Ég var þó ánægður með þrennt, að Danir kæmust áfram, að Norðmenn gerðu það slíkt hið sama og að Hvíta Rússland gerði það ekki og hafiði það. Peningar eru ekki allt í þessu. Nú taka við tveir dagar í slökkun hjá íslenska hópnum sem hann notar til að ná áttum, því hópurinn heldur ekki heim fyrr en á sunnudag og horfir því ekki á keppnina í sjónvarpi allra landsmanna.
Eurovision Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Julian McMahon látinn Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira