Segir forsendur leyfis brostnar 10. júní 2005 00:01 Forsendur fyrir starfsleyfi Alcoa eru brostnar segir Hjörleifur Guttormsson um þann dóm Hæstaréttar að ógilda umhverfismat vegna álvers í Reyðarfirði. Hjörleifur, sem höfðaði málið, segir umhverfisvernd vera sigurvegarann í málinu. Samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar verður Alcoa að kosta nýtt umhverfismat fyrir álverið í Reyðarfirði. Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur og fyrrverandi iðnaðarráðherra, höfðaði mál þar sem deilt var um lögmæti umhverfismats og veitingu starfsleyfis til álversins, en Skipulagsstofnun komst að þeirri niðurstöðu að ekki þyrfti nýtt umhverfismat eftir að Norsk Hydro hætti við framkvæmdirnar og Alcoa tók við verkefninu. Umhverfisráðherra staðfesti síðan niðurstöðuna sem Hæstiréttur hefur nú ógilt. Hjörleifur segir dóm Hæstaréttar þýða að draga verði til baka allar leyfisveitingar sem byggi á hinu ólögmæta umhverfismati. Starfsleyfin byggist á því að gilt mat á umhverfisáhrifum sé til staðar en ekkert slíkt sé nú fyrir hendi. Engin réttarstaða sé fyrir því að halda framkvæmdunum áfram fyrr en búið sé að skera úr um réttaróvissuna. Að hans mati sé verið að vinna í lagalegu tómarúmi ef framkvæmdum verði haldið áfram í Reyðarfirði og hann trúi ekki að Alcoa hyggist haga sér þannig. Hjörleifur bendir á að samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar sé Alcoa nú í sömu sporum og það var haustið 2002 þegar fyrirtækið óskaði fyrst eftir mati á umhverfisáhrifum vegna álversins. Hann segir enn fremur dóm Hæstaréttar stórfelldan ávinning fyrir umhverfisvernd í landinu. Menn geti mikið af honum lært og sóknarfæri sé fyrir þá sem horfi til eðlilegra vinnubragða varðandi umhverfið og hagsmuni framtíðarinnar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Forsendur fyrir starfsleyfi Alcoa eru brostnar segir Hjörleifur Guttormsson um þann dóm Hæstaréttar að ógilda umhverfismat vegna álvers í Reyðarfirði. Hjörleifur, sem höfðaði málið, segir umhverfisvernd vera sigurvegarann í málinu. Samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar verður Alcoa að kosta nýtt umhverfismat fyrir álverið í Reyðarfirði. Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur og fyrrverandi iðnaðarráðherra, höfðaði mál þar sem deilt var um lögmæti umhverfismats og veitingu starfsleyfis til álversins, en Skipulagsstofnun komst að þeirri niðurstöðu að ekki þyrfti nýtt umhverfismat eftir að Norsk Hydro hætti við framkvæmdirnar og Alcoa tók við verkefninu. Umhverfisráðherra staðfesti síðan niðurstöðuna sem Hæstiréttur hefur nú ógilt. Hjörleifur segir dóm Hæstaréttar þýða að draga verði til baka allar leyfisveitingar sem byggi á hinu ólögmæta umhverfismati. Starfsleyfin byggist á því að gilt mat á umhverfisáhrifum sé til staðar en ekkert slíkt sé nú fyrir hendi. Engin réttarstaða sé fyrir því að halda framkvæmdunum áfram fyrr en búið sé að skera úr um réttaróvissuna. Að hans mati sé verið að vinna í lagalegu tómarúmi ef framkvæmdum verði haldið áfram í Reyðarfirði og hann trúi ekki að Alcoa hyggist haga sér þannig. Hjörleifur bendir á að samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar sé Alcoa nú í sömu sporum og það var haustið 2002 þegar fyrirtækið óskaði fyrst eftir mati á umhverfisáhrifum vegna álversins. Hann segir enn fremur dóm Hæstaréttar stórfelldan ávinning fyrir umhverfisvernd í landinu. Menn geti mikið af honum lært og sóknarfæri sé fyrir þá sem horfi til eðlilegra vinnubragða varðandi umhverfið og hagsmuni framtíðarinnar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira