Kynferðisbrotum fækkaði um 25% 22. júní 2005 00:01 Tilkynningum um kynferðisbrot í Reykjavík fækkaði um fjórðung í fyrra, innbrotum fækkaði um 12%, en fíkniefnabrotum fjölgaði um 3%. Karlar voru rúm áttatíu prósent þeirra sem handteknir voru. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árið 2004. 128 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík, um fjórðungi færri en árið 2003. Þar af voru 24 nauðganir miðað við 33 árið áður. Eitt mál sem tengist vændi var kært. Rannsókn málsins er að mestu lokið en vændið fór fram á nuddstofu þar sem boðið var upp á það sem kallað er erótískt nudd. Tilkynntum ofbeldisbrotum í Reykjavík hefur fækkað um þriðjung síðustu fimm árin. Fíkniefnabrotum hefur hins vegar fjölgað stöðugt frá árinu 2000 og voru 731 í fyrra. Tæplega 6.000 auðgunarbrot voru tilkynnt, þar á meðal tólf kærur vegna svika í netviðskiptum. Tuttugu og sjö rán voru framin, rétt eins og í fyrra og í hittifyrra. Lögreglan skráði 24.300 umferðarlagabrot í umdæminu sem jafngildir því að fimmti hver íbúi á svæðinu hafi verið gripinn fyrir brot á umferðarlögum í fyrra. Handtökur voru tæplega fjögur þúsund og voru 2.123 einstaklingar handteknir, þar af voru 1.533 vistaðir í fangageymslum. Karlar voru 82% þeirra sem handteknir voru. Lögreglan í Reykjavík sinnti að jafnaði 216 verkefnum á sólarhring í fyrra eða níu á hverri klukkustund. Lögreglustjóranum tókst líka að halda vel utan um budduna en um 50 milljón króna afgangur varð af rekstrinum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Sjá meira
Tilkynningum um kynferðisbrot í Reykjavík fækkaði um fjórðung í fyrra, innbrotum fækkaði um 12%, en fíkniefnabrotum fjölgaði um 3%. Karlar voru rúm áttatíu prósent þeirra sem handteknir voru. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu lögreglustjórans í Reykjavík fyrir árið 2004. 128 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík, um fjórðungi færri en árið 2003. Þar af voru 24 nauðganir miðað við 33 árið áður. Eitt mál sem tengist vændi var kært. Rannsókn málsins er að mestu lokið en vændið fór fram á nuddstofu þar sem boðið var upp á það sem kallað er erótískt nudd. Tilkynntum ofbeldisbrotum í Reykjavík hefur fækkað um þriðjung síðustu fimm árin. Fíkniefnabrotum hefur hins vegar fjölgað stöðugt frá árinu 2000 og voru 731 í fyrra. Tæplega 6.000 auðgunarbrot voru tilkynnt, þar á meðal tólf kærur vegna svika í netviðskiptum. Tuttugu og sjö rán voru framin, rétt eins og í fyrra og í hittifyrra. Lögreglan skráði 24.300 umferðarlagabrot í umdæminu sem jafngildir því að fimmti hver íbúi á svæðinu hafi verið gripinn fyrir brot á umferðarlögum í fyrra. Handtökur voru tæplega fjögur þúsund og voru 2.123 einstaklingar handteknir, þar af voru 1.533 vistaðir í fangageymslum. Karlar voru 82% þeirra sem handteknir voru. Lögreglan í Reykjavík sinnti að jafnaði 216 verkefnum á sólarhring í fyrra eða níu á hverri klukkustund. Lögreglustjóranum tókst líka að halda vel utan um budduna en um 50 milljón króna afgangur varð af rekstrinum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Sjá meira