Sigurður Líndal ósáttur 28. júlí 2005 00:01 Sigurður Líndal formaður sérskipaðrar rannsóknarnefndar vegna flugslyssins í Skerjafirði árið 2000 hefur sent frá sér tilkynningu til allra annarra fjölmiðla en Stöðvar 2 í dag þar sem kemur fram að sérstökum blaðamannafundi sem átti að halda á morgun hafi verið aflýst vegna trúnaðarleka til Stöðvar 2 sem fjallaði um skýrsluna í kvöldfréttum í gær. Þá heldur formaðurinn því fram að fréttir Stöðvarinnar hafi ekki verið réttar. Eftir að hafa borið fréttina saman aftur í dag við helstu niðurstöður skýrslunnar er vandséð hvað formaðurinn á við enda sér hann ekki tilefni í tilkynningunni til að draga fram það sem ætti að vera rangt í fréttinni. Sagt var frá því í fréttinnni að samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar hefði Flugmálastjórin ekki átt að gefa skráningar né lofthæfisskírteini fyrir vélina, ef rétt hefði verið staðið að málum. Í skýrslunni sjálfri er það sagt vera vegna óljósrar sögu hennar og ófullkominna gagna. Sagt er frá því að skýrsluhöfundar telji að það að hreyfillinn hafi verið sendur úr landi, hefði ekki haft áhrif á niðurstöður, en sú ályktun er dregin að því að skýrsluhöfundar telja útilokað að hreyfillinn hafi brætt úr sér eða stöðvast vegna ofhitnunar. Friðrik Þór Guðmundsson var ekki heimildamaður Stöðvar 2 í fréttinni sem Stöð Tvö flutti í gær. Því er ranglega haldið fram af formanni nefndarinnar í tilkynningu til allra fjölmiðla nema Stöðvar 2 sem var send í dag ásamt skýrslunni. Ljóst er að fleiri höfðu skýrsluna til umsagnar en aðstandendur þeirra sem fórust og því er vandséð afhverju formaður nefndarinnar hrapar að þeirri niðurstöðu að ókönnuðu máli að þeir hafi lekið efni skýrslunnar. Að öðru leyti er Fréttastofa Stöðvar tvö trú þeirri meginreglu blaða og fréttamanna að standa vörð um heimildarmenn sína. Stöð 2 er trú þeirri meginreglu að standa vörð um heimildamenn sína. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Sigurður Líndal formaður sérskipaðrar rannsóknarnefndar vegna flugslyssins í Skerjafirði árið 2000 hefur sent frá sér tilkynningu til allra annarra fjölmiðla en Stöðvar 2 í dag þar sem kemur fram að sérstökum blaðamannafundi sem átti að halda á morgun hafi verið aflýst vegna trúnaðarleka til Stöðvar 2 sem fjallaði um skýrsluna í kvöldfréttum í gær. Þá heldur formaðurinn því fram að fréttir Stöðvarinnar hafi ekki verið réttar. Eftir að hafa borið fréttina saman aftur í dag við helstu niðurstöður skýrslunnar er vandséð hvað formaðurinn á við enda sér hann ekki tilefni í tilkynningunni til að draga fram það sem ætti að vera rangt í fréttinni. Sagt var frá því í fréttinnni að samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar hefði Flugmálastjórin ekki átt að gefa skráningar né lofthæfisskírteini fyrir vélina, ef rétt hefði verið staðið að málum. Í skýrslunni sjálfri er það sagt vera vegna óljósrar sögu hennar og ófullkominna gagna. Sagt er frá því að skýrsluhöfundar telji að það að hreyfillinn hafi verið sendur úr landi, hefði ekki haft áhrif á niðurstöður, en sú ályktun er dregin að því að skýrsluhöfundar telja útilokað að hreyfillinn hafi brætt úr sér eða stöðvast vegna ofhitnunar. Friðrik Þór Guðmundsson var ekki heimildamaður Stöðvar 2 í fréttinni sem Stöð Tvö flutti í gær. Því er ranglega haldið fram af formanni nefndarinnar í tilkynningu til allra fjölmiðla nema Stöðvar 2 sem var send í dag ásamt skýrslunni. Ljóst er að fleiri höfðu skýrsluna til umsagnar en aðstandendur þeirra sem fórust og því er vandséð afhverju formaður nefndarinnar hrapar að þeirri niðurstöðu að ókönnuðu máli að þeir hafi lekið efni skýrslunnar. Að öðru leyti er Fréttastofa Stöðvar tvö trú þeirri meginreglu blaða og fréttamanna að standa vörð um heimildarmenn sína. Stöð 2 er trú þeirri meginreglu að standa vörð um heimildamenn sína.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira