Handhafar Eddu 2004 28. október 2005 19:56 Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaun:Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Kaldaljós Leikari ársins í aukahlutverki: Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinn í KaldaljósSkemmtiþáttur ársins í sjónvarpi: Spaugstofan (RÚV)Sjónvarpsþáttur ársins: Sjálfstætt fólk (Stöð 2) Heimildamynd ársins: Blindsker Leikstjóri Ólafur JóhannessonHljóð og mynd: Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á KaldaljósiÚtlit myndar: Helga Rós Hanna fyrir búninga í SvínasúpunniHandrit ársins: Huldar Breiðfjörð fyrir NæslandLeikstjóri ársins: Hilmar Oddsson fyrir KaldaljósBíómynd ársins: Kaldaljós eftir Hilmar OddssonStuttmynd ársins: Síðasti bærinn eftir Rúnar RúnarssonLeikið sjónvarpsefni ársins: Njálssaga eftir Björn Br. Björnsson Tónlistarmyndband ársins: Stop in the name of love (Bang Gang) Leikstjóri: Ragnar Bragason Eddan Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaun:Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Kaldaljós Leikari ársins í aukahlutverki: Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinn í KaldaljósSkemmtiþáttur ársins í sjónvarpi: Spaugstofan (RÚV)Sjónvarpsþáttur ársins: Sjálfstætt fólk (Stöð 2) Heimildamynd ársins: Blindsker Leikstjóri Ólafur JóhannessonHljóð og mynd: Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á KaldaljósiÚtlit myndar: Helga Rós Hanna fyrir búninga í SvínasúpunniHandrit ársins: Huldar Breiðfjörð fyrir NæslandLeikstjóri ársins: Hilmar Oddsson fyrir KaldaljósBíómynd ársins: Kaldaljós eftir Hilmar OddssonStuttmynd ársins: Síðasti bærinn eftir Rúnar RúnarssonLeikið sjónvarpsefni ársins: Njálssaga eftir Björn Br. Björnsson Tónlistarmyndband ársins: Stop in the name of love (Bang Gang) Leikstjóri: Ragnar Bragason
Eddan Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein