Ósamræmi á milli kvartana og meintrar góðrar afgreiðslu stjórnvalda 8. nóvember 2005 12:00 Mynd/Stefámn Karlsson Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað.Þetta kemur fram í skýrslu Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns alþingis, þar sen fjallað fjallað er um helstu viðfangsefni ársins bendir umboðsmaður á að hann, jafnframt því að sinna fyrirspurnum, taki einnig upp mál að eigin frumkvæði. Árið 2002 hófst umboðsmaður handa við frumkvæðismál þar sem hann skoðaði skráningu og meðferð stjórnvalda á erindum sem þeim bárust og síðan svör við þeim. Umboðsmaður sagði talsvert ósamræmi vera á svörum stjórnvalda og þeim kvörtunum sem honum bárust. Og því væri afgreiðsla stjórnvalda ekki samræmi við það almenna verklag sem sagt var viðkomandi ráðuneyti eða stofnun fylgdu. Því er ákveðin mótsögn í svörum stjórnvalda og þeim málum þar sem greinilega er kvartað undan óskilvirkni.Samkvæmt níundu grein stjórnarskrárlaga ber stjórnvöldum bæði skylda til þess taka ákvarðanir og úrskurða í málum svo fljótt sem auðið er og tilkynna um fyrirsjáanlega seinkun á afgreiðslu máls.Mál, sem þessi þar sem kvartað er undan óskilvirkni stjórnvalda eru nú 17% allra mála sem umboðsmanni berast. Verði stjórnvöld skilvirkara má leiða má að því líkum að fækka megi þeim málum verulega sem umboðsmaður þarf að sinna.Vegna fjárskorts og anna á öðrum sviðum er ekki enn búið að ljúka málinu og umboðsmaður bendir á að líta megi á þess athugun sem frumrannsókn og nauðsynlegt sé að framkvæma nýja rannsókn. Undirbúningur þeirrar rannsóknar sé nú þegar hafinn þar sem kanna á aftur verklag stjórnvalda á afgreiðslu mála þar sem sérstaklega er skoðað hvort níundu grein stjórnarskrár sé fylgt. Fréttir Innlent Stjórnarskrá Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað.Þetta kemur fram í skýrslu Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns alþingis, þar sen fjallað fjallað er um helstu viðfangsefni ársins bendir umboðsmaður á að hann, jafnframt því að sinna fyrirspurnum, taki einnig upp mál að eigin frumkvæði. Árið 2002 hófst umboðsmaður handa við frumkvæðismál þar sem hann skoðaði skráningu og meðferð stjórnvalda á erindum sem þeim bárust og síðan svör við þeim. Umboðsmaður sagði talsvert ósamræmi vera á svörum stjórnvalda og þeim kvörtunum sem honum bárust. Og því væri afgreiðsla stjórnvalda ekki samræmi við það almenna verklag sem sagt var viðkomandi ráðuneyti eða stofnun fylgdu. Því er ákveðin mótsögn í svörum stjórnvalda og þeim málum þar sem greinilega er kvartað undan óskilvirkni.Samkvæmt níundu grein stjórnarskrárlaga ber stjórnvöldum bæði skylda til þess taka ákvarðanir og úrskurða í málum svo fljótt sem auðið er og tilkynna um fyrirsjáanlega seinkun á afgreiðslu máls.Mál, sem þessi þar sem kvartað er undan óskilvirkni stjórnvalda eru nú 17% allra mála sem umboðsmanni berast. Verði stjórnvöld skilvirkara má leiða má að því líkum að fækka megi þeim málum verulega sem umboðsmaður þarf að sinna.Vegna fjárskorts og anna á öðrum sviðum er ekki enn búið að ljúka málinu og umboðsmaður bendir á að líta megi á þess athugun sem frumrannsókn og nauðsynlegt sé að framkvæma nýja rannsókn. Undirbúningur þeirrar rannsóknar sé nú þegar hafinn þar sem kanna á aftur verklag stjórnvalda á afgreiðslu mála þar sem sérstaklega er skoðað hvort níundu grein stjórnarskrár sé fylgt.
Fréttir Innlent Stjórnarskrá Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira