Við þorum ekki að lofa neinu 1. júní 2006 00:01 Bygging nýja Wembley gengur hægt. nordicphotos/AFp Yfirmenn á Wembley þora ekki að lofa því að nýji leikvangurinn verði orðinn fullbúinn fyrir úrslitaleik FA bikarsins í Englandi 2007. Upphaflega átti að vera hægt að leika á vellinum þegar úrslitaleikur keppninnar milli West Ham og Liverpool fór fram fyrir stuttu síðan. „Við viljum ekki tilgreina neinn sérstakan dag eins og staðan er núna. Við þurfum ekkert að drífa okkur þar sem bikarúrslitaleikirnir hafa átt mjög gott heimili í Cardiff meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Það sem er mikilvægast er að völlurinn verði eins góður og hægt er fyrir þennan pening,“ sagði Michael Cunnah sem er yfir framkvæmdunum. Það sem hefur meðal annars tafið framkvæmdir er að skipt hefur verið um aðferðir og tæki við bygginguna sem er í höndum ástralska verktakafyrirtækisins Multiplex. Vegna þess að byggingin er svona á eftir áætlun hefur þurft að fresta mörgum viðburðum sem fyrirhugað var að hada á leikvangnum, þar á meðal landsleikjum hjá enska landsliðinu og tónleikum með Rolling Stones og Robbie Williams. Einnig kom upp hneykslismál varðandi byggingu vallarins þegar upp komst um fjölmarga aðila sem voru að vinna við byggingu hans sem veðjuðu um að hann yrði ekki tilbúinn á áætluðum tíma. Vonast er til að leikvangurinn muni opna í janúar eða febrúar á næsta ári en verktakafyrirtækið vill engu lofa. Fullkláraður mun völlurinn taka 90 þúsund manns í sæti og verður hann mjög nútímalegur og útbúinn allskonar þjónustu fyrir áhorfendur sem heimsækja völlinn. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Yfirmenn á Wembley þora ekki að lofa því að nýji leikvangurinn verði orðinn fullbúinn fyrir úrslitaleik FA bikarsins í Englandi 2007. Upphaflega átti að vera hægt að leika á vellinum þegar úrslitaleikur keppninnar milli West Ham og Liverpool fór fram fyrir stuttu síðan. „Við viljum ekki tilgreina neinn sérstakan dag eins og staðan er núna. Við þurfum ekkert að drífa okkur þar sem bikarúrslitaleikirnir hafa átt mjög gott heimili í Cardiff meðan framkvæmdir hafa staðið yfir. Það sem er mikilvægast er að völlurinn verði eins góður og hægt er fyrir þennan pening,“ sagði Michael Cunnah sem er yfir framkvæmdunum. Það sem hefur meðal annars tafið framkvæmdir er að skipt hefur verið um aðferðir og tæki við bygginguna sem er í höndum ástralska verktakafyrirtækisins Multiplex. Vegna þess að byggingin er svona á eftir áætlun hefur þurft að fresta mörgum viðburðum sem fyrirhugað var að hada á leikvangnum, þar á meðal landsleikjum hjá enska landsliðinu og tónleikum með Rolling Stones og Robbie Williams. Einnig kom upp hneykslismál varðandi byggingu vallarins þegar upp komst um fjölmarga aðila sem voru að vinna við byggingu hans sem veðjuðu um að hann yrði ekki tilbúinn á áætluðum tíma. Vonast er til að leikvangurinn muni opna í janúar eða febrúar á næsta ári en verktakafyrirtækið vill engu lofa. Fullkláraður mun völlurinn taka 90 þúsund manns í sæti og verður hann mjög nútímalegur og útbúinn allskonar þjónustu fyrir áhorfendur sem heimsækja völlinn.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira