Magni slær öllum við í Rock Star 22. júlí 2006 11:00 Framar öllum vonum Væntanlega hafa ekki margir gert sér vonir um að Magni yrði langlífur í Rockstar-þáttunum en hann hefur vaxið með hverri raun. Magni Ásgeirsson hefur heldur betur slegið í gegn í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndir eru á Skjá einum í beinni útsendingu. Fáir hafa sennilega búist við því að sveitastrákurinn frá Borgarfirði eystri myndi ná langt en Magni hefur hins vegar skellt skollaeyrum við öllum gagnrýnisröddum og neikvæðni og verið þjóð sinni til sóma á sviðinu í Los Angeles. Aðdáendur þáttarins halda úti heimasíðunni www.supernovafans.com þar sem gestum býðst að taka þátt í könnun um hver þyki líklegastur til að hreppa hnossið og verða söngvari rokksveitarinnar Supernova sem er skipuð þeim Tommy Lee úr Mötley Crüe, Jason Newsted úr Metallicu og Gilby Clarke úr Guns N‘ Roses. Magni hefur undanfarnar vikur vermt þriðja og annað sætið en Lukas Rossi hefur yfirleitt borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína. Í gær varð hins vegar gjörbreyting á - Magni var kominn í langefsta sætið með rúmlega sjötíu prósent atkvæða. Líklega hefur flutningur Magna á Plush eftir Stone Temple Pilots ráðið mestu um þann atkvæðafjölda sem hann hlýtur í þessari viku en hljómsveitameðlimirnir í Supernova héldu vart vatni yfir frammistöðu íslenska söngvarans og var hann beðinn um að endurtaka flutninginn í atkvæðaþættinum sem sýndur var aðfaranótt fimmtudags. Sú sem kemur næst Magna er Dilana Robichaux með rúm sextán prósent. Rock Star Supernova Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Magni Ásgeirsson hefur heldur betur slegið í gegn í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndir eru á Skjá einum í beinni útsendingu. Fáir hafa sennilega búist við því að sveitastrákurinn frá Borgarfirði eystri myndi ná langt en Magni hefur hins vegar skellt skollaeyrum við öllum gagnrýnisröddum og neikvæðni og verið þjóð sinni til sóma á sviðinu í Los Angeles. Aðdáendur þáttarins halda úti heimasíðunni www.supernovafans.com þar sem gestum býðst að taka þátt í könnun um hver þyki líklegastur til að hreppa hnossið og verða söngvari rokksveitarinnar Supernova sem er skipuð þeim Tommy Lee úr Mötley Crüe, Jason Newsted úr Metallicu og Gilby Clarke úr Guns N‘ Roses. Magni hefur undanfarnar vikur vermt þriðja og annað sætið en Lukas Rossi hefur yfirleitt borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína. Í gær varð hins vegar gjörbreyting á - Magni var kominn í langefsta sætið með rúmlega sjötíu prósent atkvæða. Líklega hefur flutningur Magna á Plush eftir Stone Temple Pilots ráðið mestu um þann atkvæðafjölda sem hann hlýtur í þessari viku en hljómsveitameðlimirnir í Supernova héldu vart vatni yfir frammistöðu íslenska söngvarans og var hann beðinn um að endurtaka flutninginn í atkvæðaþættinum sem sýndur var aðfaranótt fimmtudags. Sú sem kemur næst Magna er Dilana Robichaux með rúm sextán prósent.
Rock Star Supernova Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira