Supernova í slæmum málum 21. ágúst 2006 00:01 Nafnið gæti verið stolið frá hljómsveit sem þegar hefur gefið út þrjár breiðskífur og átti lagið Chewbacca í kvikmyndinni Clerks. Rokkbandið Supernova hefur ákveðið að fara í mál við nafna sína í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndur er á Skjá einum en þættirnir hafa notið mikilla vinsælda hér á landi enda Magni „okkar" Ásgeirsson að gera góða hluti þar vestra. Fyrrnefnda hljómsveitin er ef til vill ekki mörgum kunn en hún átti þó lagið Chewbacca í kvikmyndinni Clerks. Langar og strangar samningaviðræður hafa staðið yfir bak við tjöldin en í júní slitnaði upp úr þeim og því ákvað Supernova að fara með málið fyrir dómstóla í San Diego. Hljómsveitin vill koma í veg fyrir að Supernova-sjónvarpsbandið noti nafnið í markaðsskyni enda myndi það skaða leið hennar á toppinn, en frá þessu greinir fréttavefur CNN. Lögfræðingur sveitarinnar, John Mizhir Jr., sagði að sveitin sæi enga aðra leið en að fara með málið í þennan farveg þar sem hún vildi tryggja að nafnið yrði hennar því hljómsveitarmeðlimir hefðu unnið að því hörðum höndum að festa það í sessi. „Við reyndum að fara mjúku leiðina með samningum en töluðum fyrir daufum eyrum," sagði Mizhir. Upprunalega Supernova-hljómsveitin var stofnuð árið 1989 af þeim Jodey Lawrence, Art Mitchell og David Collins en sveitin hefur þegar gefið út þrjár breiðskífur. Sveitin hefur verið á tónleikaferðalagi um Kaliforníu, Arizona og Nevada en samkvæmt talsmanni hennar er ný plata í undirbúningi. Rock Star Supernova Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Rokkbandið Supernova hefur ákveðið að fara í mál við nafna sína í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndur er á Skjá einum en þættirnir hafa notið mikilla vinsælda hér á landi enda Magni „okkar" Ásgeirsson að gera góða hluti þar vestra. Fyrrnefnda hljómsveitin er ef til vill ekki mörgum kunn en hún átti þó lagið Chewbacca í kvikmyndinni Clerks. Langar og strangar samningaviðræður hafa staðið yfir bak við tjöldin en í júní slitnaði upp úr þeim og því ákvað Supernova að fara með málið fyrir dómstóla í San Diego. Hljómsveitin vill koma í veg fyrir að Supernova-sjónvarpsbandið noti nafnið í markaðsskyni enda myndi það skaða leið hennar á toppinn, en frá þessu greinir fréttavefur CNN. Lögfræðingur sveitarinnar, John Mizhir Jr., sagði að sveitin sæi enga aðra leið en að fara með málið í þennan farveg þar sem hún vildi tryggja að nafnið yrði hennar því hljómsveitarmeðlimir hefðu unnið að því hörðum höndum að festa það í sessi. „Við reyndum að fara mjúku leiðina með samningum en töluðum fyrir daufum eyrum," sagði Mizhir. Upprunalega Supernova-hljómsveitin var stofnuð árið 1989 af þeim Jodey Lawrence, Art Mitchell og David Collins en sveitin hefur þegar gefið út þrjár breiðskífur. Sveitin hefur verið á tónleikaferðalagi um Kaliforníu, Arizona og Nevada en samkvæmt talsmanni hennar er ný plata í undirbúningi.
Rock Star Supernova Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira