Manchester United vill hefna ófara síðasta árs 26. september 2006 06:00 úr leik Alan Smith gengur niðurlútur af velli í Lissabon í fyrra eftir að Benfica vann 2-1 sigur á Manchester United sem um leið féll úr leik í Meistaradeildinni. MYND/Getty Árið 1966 skoraði átján ára unglingur að nafni George Best þrennu fyrir Manchester United gegn portúgalska liðinu Benfica í Evrópukeppni meistaraliða. Þá þaggaði hann í áhorfendum á leikvangi ljóssins í Portúgal sem fyrir rest stóðu upp og hylltu afrek hans. Tveimur árum síðar skoraði hann aftur gegn liðinu, þá í úrslitaleik keppninnar og tryggði ensku liði í fyrsta sinn Evrópumeistaratitil. Liðin hafa mæst alls fimm sinnum í Evrópukeppninni og í desember í fyrra vann Benfica sinn fyrsta sigur á Manchester United. Sá sigur þýddi að Benfica komst áfram í 16-liða úrslit en Manchester United sat eftir með sárt ennið. Sir Alex Ferguson ætlar að ganga úr skugga um að það endurtaki sig ekki. Reyndar hefur Manchester United ekki unnið síðustu átta útileiki sína í Meistaradeildinni og Benfica er ósigrað í síðustu fjórum leikjum sínum á heimavelli og hefur liðið haldið hreinu í síðustu þremur. Í hinum leik riðilsins tekur Celtic á móti FC Kaupmannahöfn þar sem Peter Gravesen, leikmaður Celtic, mætir löndum sínum. Þá verður einnig athyglisverð viðureign Real Madrid og Dynamo Kiev en bæði lið töpuðu sínum leikjum í fyrstu umferðinni. Í G-riðli tekur Arsenal á móti Porto í fyrsta leik þeirra ensku á nýjum heimavelli sínum í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Arsene Wenger gefst kostur á að fagna tíu árum í starfi hjá Arsenal með sigri í dag á fyrrum Evrópumeisturunum. Liðin hafa aldrei mæst í Evrópukeppninni áður en í níu ferðum Porto til Englands hefur liðinu aldrei tekist að sigra. Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Árið 1966 skoraði átján ára unglingur að nafni George Best þrennu fyrir Manchester United gegn portúgalska liðinu Benfica í Evrópukeppni meistaraliða. Þá þaggaði hann í áhorfendum á leikvangi ljóssins í Portúgal sem fyrir rest stóðu upp og hylltu afrek hans. Tveimur árum síðar skoraði hann aftur gegn liðinu, þá í úrslitaleik keppninnar og tryggði ensku liði í fyrsta sinn Evrópumeistaratitil. Liðin hafa mæst alls fimm sinnum í Evrópukeppninni og í desember í fyrra vann Benfica sinn fyrsta sigur á Manchester United. Sá sigur þýddi að Benfica komst áfram í 16-liða úrslit en Manchester United sat eftir með sárt ennið. Sir Alex Ferguson ætlar að ganga úr skugga um að það endurtaki sig ekki. Reyndar hefur Manchester United ekki unnið síðustu átta útileiki sína í Meistaradeildinni og Benfica er ósigrað í síðustu fjórum leikjum sínum á heimavelli og hefur liðið haldið hreinu í síðustu þremur. Í hinum leik riðilsins tekur Celtic á móti FC Kaupmannahöfn þar sem Peter Gravesen, leikmaður Celtic, mætir löndum sínum. Þá verður einnig athyglisverð viðureign Real Madrid og Dynamo Kiev en bæði lið töpuðu sínum leikjum í fyrstu umferðinni. Í G-riðli tekur Arsenal á móti Porto í fyrsta leik þeirra ensku á nýjum heimavelli sínum í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Arsene Wenger gefst kostur á að fagna tíu árum í starfi hjá Arsenal með sigri í dag á fyrrum Evrópumeisturunum. Liðin hafa aldrei mæst í Evrópukeppninni áður en í níu ferðum Porto til Englands hefur liðinu aldrei tekist að sigra.
Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn