Íslendingar verða auðveld bráð 9. október 2006 09:15 Sjálfstraustið í botni. Leikmenn sænska landsliðsins mæta á Laugardalsvöllinn með rjúkandi sjálfstraust eftir að hafa lagt Spánverja sannfærandi af velli á laugardag. Hér sjást Olaf Mellberg og Rami Shaaban fagna sigrinum. Svíar eru einir á toppi riðilsins, með fullt hús eftir þrjá leiki. Lars Lagerback, þjálfari sænska liðsins, var ausinn lofi úr öllum áttum í Svíþjóð í gær og halda fjölmiðlar vart vatni yfir magnaðri spilamennsku liðsins gegn Spáni á laugardag. Liðið vann frækinn 2-0 sigur og er á toppi F-riðils undankeppni EM með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Fjölmiðlar eru vissir um að með sömu frammistöðu munu Íslendingar ekki eiga von á góðu á Laugardalsvellinum á þriðjudag. Hver saknar Zlatan nú? spyr sænska blaðið Aftonbladet í fyrirsögn í gær og vísar í þá ákvörðun Zlatans Ibrahimovich, skærustu stjörnu Svía, að gefa ekki kost á sér eftir að hafa lent upp á kant við Lagerback fyrir leikinn gegn Lettum fyrir nokkrum vikum. Sænskir fjölmiðlar eru reyndar á einu máli um að öll umræðan í kringum þá uppákomu hafi í raun gert liðinu gott og þjappað landsliðshópnum enn frekar saman. Sjónvarps- og útvarpslýsendur sænskra fjölmiðla voru stóryrtir í umfjöllun sinni eftir að leik lauk og var víða fullyrt að leikurinn væri einn sá besti sem sænskt landslið hefði spilað frá upphafi. El Classico er fyrirsögn sem birtist í nokkrum blaðanna í Svíþjóð og er þá verið að skírskota í spænska tungumálið. Enn fremur var Lettum og N-Írum beinlínis þakkað fyrir að taka stig af Íslendingum og Dönum, sem styrkir stöðu sænska liðsins á toppi riðilsins. Fjölmiðlar á Spáni eru eins og gefur að skilja æfir út í Luis Aragones og lærisveina hans og segja þrjú stig eftir þrjá leiki vera algjörlega óásættanlegan árangur. Nokkrir miðlar fara fram á afsögn spænska þálfarans en Aragones, sem bauðst til þess að hætta með liðið eftir tapið gegn Norður-Írum í síðasta mánuði, er ekki á því að gefast upp. Framtíð mín liggur í höndum spænska knattspyrnusambandsins, var það eina sem Aragones vildi segja um framtíð sína. Hann bætti þó við að hann hefði áður lent í mótlæti en alltaf náð að vinna sig upp úr því. Það eru þrír leikir búnir og nóg eftir. Við höfum tíma til að snúa við blaðinu. Þið þurfið bara að gefa okkar þann tíma, sagði Aragones og beindi orðum sínum til fjölmiðla á Spáni. Fjölmiðlar í Norður-Írlandi segja frammistöðu síns liðs hafa verið magnaða gegn Dönum og telja það vera mikið afrek að hafa haldið hreinu gegn sóknarþenkjandi liði Danmerkur. Lokatölur á Parken urðu 0-0 og er danska liðið sagt hafa valdið vonbrigðum og vanmetið Norður-Íra. Íþróttir Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Sjá meira
Lars Lagerback, þjálfari sænska liðsins, var ausinn lofi úr öllum áttum í Svíþjóð í gær og halda fjölmiðlar vart vatni yfir magnaðri spilamennsku liðsins gegn Spáni á laugardag. Liðið vann frækinn 2-0 sigur og er á toppi F-riðils undankeppni EM með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Fjölmiðlar eru vissir um að með sömu frammistöðu munu Íslendingar ekki eiga von á góðu á Laugardalsvellinum á þriðjudag. Hver saknar Zlatan nú? spyr sænska blaðið Aftonbladet í fyrirsögn í gær og vísar í þá ákvörðun Zlatans Ibrahimovich, skærustu stjörnu Svía, að gefa ekki kost á sér eftir að hafa lent upp á kant við Lagerback fyrir leikinn gegn Lettum fyrir nokkrum vikum. Sænskir fjölmiðlar eru reyndar á einu máli um að öll umræðan í kringum þá uppákomu hafi í raun gert liðinu gott og þjappað landsliðshópnum enn frekar saman. Sjónvarps- og útvarpslýsendur sænskra fjölmiðla voru stóryrtir í umfjöllun sinni eftir að leik lauk og var víða fullyrt að leikurinn væri einn sá besti sem sænskt landslið hefði spilað frá upphafi. El Classico er fyrirsögn sem birtist í nokkrum blaðanna í Svíþjóð og er þá verið að skírskota í spænska tungumálið. Enn fremur var Lettum og N-Írum beinlínis þakkað fyrir að taka stig af Íslendingum og Dönum, sem styrkir stöðu sænska liðsins á toppi riðilsins. Fjölmiðlar á Spáni eru eins og gefur að skilja æfir út í Luis Aragones og lærisveina hans og segja þrjú stig eftir þrjá leiki vera algjörlega óásættanlegan árangur. Nokkrir miðlar fara fram á afsögn spænska þálfarans en Aragones, sem bauðst til þess að hætta með liðið eftir tapið gegn Norður-Írum í síðasta mánuði, er ekki á því að gefast upp. Framtíð mín liggur í höndum spænska knattspyrnusambandsins, var það eina sem Aragones vildi segja um framtíð sína. Hann bætti þó við að hann hefði áður lent í mótlæti en alltaf náð að vinna sig upp úr því. Það eru þrír leikir búnir og nóg eftir. Við höfum tíma til að snúa við blaðinu. Þið þurfið bara að gefa okkar þann tíma, sagði Aragones og beindi orðum sínum til fjölmiðla á Spáni. Fjölmiðlar í Norður-Írlandi segja frammistöðu síns liðs hafa verið magnaða gegn Dönum og telja það vera mikið afrek að hafa haldið hreinu gegn sóknarþenkjandi liði Danmerkur. Lokatölur á Parken urðu 0-0 og er danska liðið sagt hafa valdið vonbrigðum og vanmetið Norður-Íra.
Íþróttir Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Sjá meira