Spennuþrungið jafntefli 23. október 2006 14:30 óblíðar móttökur Vladimir Djuric kemst ekki fram hjá Arnari Péturssyni og Árna Sigtryggssyni. MYND/Anton Fylkismenn héldu þriðja sæti deildarinnar í gær er liðið gerði jafntefli við liðið í fjórða sæti, Hauka úr Hafnarfirði. Leikurinn var æsispennandi frá fyrstu mínútu en bæði lið komust mest í þriggja marka forystu í sínum hvorum hálfleiknum. Fylkismenn skoruðu síðasta mark leiksins þegar ein mínúta var til leiksloka og misnotuðu bæði lið tækifæri til að stela sigrinum í síðustu sóknum sínum. Vörn og markvarsla var það sem stóð upp úr en báðir markverðir áttu afar góðan dag. Vladimir Djuric kom sterkur inn í seinni hálfleik hjá Fylki og þá átti Ívar Grétarsson góðan leik. Hjá Haukum stóð enginn upp úr en áberandi er hversu slæm vítanýtingin var hjá báðum liðum. Aðeins var skorað úr fimm vítum af þrettán. „Þetta var hörkuleikur og fullt af mistökum gerð hjá rauðum, appelsínugulum og svörtum. Auðvitað hefði ég viljað að við hefðum unnið leikinn en sigurinn hefði getað endað hjá hvoru liðinu sem var. Því er jafntefli ef til vill sanngjörn úrslit,“ sagði hornamaður Hauka, Guðmundur Pedersen, eftir leik. „Við settum okkur það markmið fyrir leik að spila góða vörn og það gekk eftir. En við erum langt frá okkar besta í sóknarleiknum og það var engu líkara en leikmenn beggja liða væru mjög stressaðir. Fullt af mistökum voru gerð og leikmenn að kasta boltanum frá sér trekk í trekk.“ Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Fylkismenn héldu þriðja sæti deildarinnar í gær er liðið gerði jafntefli við liðið í fjórða sæti, Hauka úr Hafnarfirði. Leikurinn var æsispennandi frá fyrstu mínútu en bæði lið komust mest í þriggja marka forystu í sínum hvorum hálfleiknum. Fylkismenn skoruðu síðasta mark leiksins þegar ein mínúta var til leiksloka og misnotuðu bæði lið tækifæri til að stela sigrinum í síðustu sóknum sínum. Vörn og markvarsla var það sem stóð upp úr en báðir markverðir áttu afar góðan dag. Vladimir Djuric kom sterkur inn í seinni hálfleik hjá Fylki og þá átti Ívar Grétarsson góðan leik. Hjá Haukum stóð enginn upp úr en áberandi er hversu slæm vítanýtingin var hjá báðum liðum. Aðeins var skorað úr fimm vítum af þrettán. „Þetta var hörkuleikur og fullt af mistökum gerð hjá rauðum, appelsínugulum og svörtum. Auðvitað hefði ég viljað að við hefðum unnið leikinn en sigurinn hefði getað endað hjá hvoru liðinu sem var. Því er jafntefli ef til vill sanngjörn úrslit,“ sagði hornamaður Hauka, Guðmundur Pedersen, eftir leik. „Við settum okkur það markmið fyrir leik að spila góða vörn og það gekk eftir. En við erum langt frá okkar besta í sóknarleiknum og það var engu líkara en leikmenn beggja liða væru mjög stressaðir. Fullt af mistökum voru gerð og leikmenn að kasta boltanum frá sér trekk í trekk.“
Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira