Erlent

Rússneska mafían og ölgróði

Extra bladet. Skrifstofur Extra bladet í Kaupmannahöfn.
Extra bladet. Skrifstofur Extra bladet í Kaupmannahöfn. MYND/KS

Rússneska mafían hefur tögl og hagldir í ölgeiranum í Rússlandi og Ekstrablaðið segir það furðu sæta að Björgólfsfeðgar og Magnús Þorsteinsson hafi sloppið þaðan auðugir menn.

Er fullyrt í grein blaðsins í gær að Íslendingarnir hafi verið undir verndarvæng Vladimir Pútíns, núverandi forseta Rússlands og þáverandi aðstoðarborgarstjóra Sankti Pétursborgar. Einnig er fjallað um morð á tveimur áhrifamönnum í rússnesku þjóðlífi á þessum tíma og óljós tengsl íslensku þremenninganna við það fólk rakin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×