Össur verðlaunað fyrir gervifót 11. nóvember 2006 10:00 Mynd/GVA Bandaríska vísindatímaritið Popular Science hefur veitt stoðtækjafyrirtækinu Össur hf. verðlaunin „Best of What's New" fyrir rafeindastýrðan gervifót með gervigreind, þann fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Þetta er annað árið í röð sem Össur hlýtur verðlaunin en í fyrra hlaut fyrirtækið verðlaun fyrir vélknúið gervihné. Meðal þeirra fyrirtækja sem hlotið hafa verðlaunin eru BMW, Porsche, Sony og Apple. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, sagði á blaðamannafundi í gær, að fóturinn, sem byggi á svipaðri tækni og gervihnéð og getur lagað sig að mismunandi undirlagi, væri nýtt skref fyrir Össur. Hann vissi hins vegar ekki til að neitt annað fyrirtæki í heiminum hefði fengið verðlaunin í tvígang. Guðmundur Ólafsson, sem missti hægri fótinn eftir áralöng veikindi fyrir tveimur árum en hefur unnið með þróunardeild Össurar í gegnum prófferli á fætinum, sýndi fótinn og deildi reynslu sinni. Guðmundur sagði þetta mikla breytingu. Hann gæti hreyft sig eðlilega og þyrfti ekki að stilla fótinn eftir því hvernig hann hreyfði sig. Sömu sögu var að segja um skókaup. Þau hefðu verið vandamál áður fyrr en heyrðu nú sögunni til þar sem fóturinn lagar sig sjálfur að skónum. - jab Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Bandaríska vísindatímaritið Popular Science hefur veitt stoðtækjafyrirtækinu Össur hf. verðlaunin „Best of What's New" fyrir rafeindastýrðan gervifót með gervigreind, þann fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Þetta er annað árið í röð sem Össur hlýtur verðlaunin en í fyrra hlaut fyrirtækið verðlaun fyrir vélknúið gervihné. Meðal þeirra fyrirtækja sem hlotið hafa verðlaunin eru BMW, Porsche, Sony og Apple. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, sagði á blaðamannafundi í gær, að fóturinn, sem byggi á svipaðri tækni og gervihnéð og getur lagað sig að mismunandi undirlagi, væri nýtt skref fyrir Össur. Hann vissi hins vegar ekki til að neitt annað fyrirtæki í heiminum hefði fengið verðlaunin í tvígang. Guðmundur Ólafsson, sem missti hægri fótinn eftir áralöng veikindi fyrir tveimur árum en hefur unnið með þróunardeild Össurar í gegnum prófferli á fætinum, sýndi fótinn og deildi reynslu sinni. Guðmundur sagði þetta mikla breytingu. Hann gæti hreyft sig eðlilega og þyrfti ekki að stilla fótinn eftir því hvernig hann hreyfði sig. Sömu sögu var að segja um skókaup. Þau hefðu verið vandamál áður fyrr en heyrðu nú sögunni til þar sem fóturinn lagar sig sjálfur að skónum. - jab
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira