Bíó og sjónvarp

Sófakynslóð frumsýnd

Heimildarmynd þeirra um aktívisma hjá ungu fólki verður frumsýnd í dag.
Heimildarmynd þeirra um aktívisma hjá ungu fólki verður frumsýnd í dag. MYND/Hörður
Heimildarmyndin Sófakynslóðin – heimildarmynd um aktívisma á Íslandi, verður frumsýnd í Háskólabíói í dag. Háskólanemarnir Áslaug Einarsdóttir og Garðar Stefánsson gerðu myndina og er ætlun þeirra að vekja áhuga ungmenna á því að hafa áhrif á samfélag sitt með ýmiss konar aðferðum. Myndin hefst klukkan 13.00 í sal 3 og er ókeypis inn. Myndin verður síðan sýnd í framhaldsskólum víða um land.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.