Höfðað meiðyrðamáli gegn Sigurði Líndal lagaprófessor 3. janúar 2006 20:02 Sigurður Líndal var formaður nefndar sem ætlað var að rannsaka tildrög flugslyssins í Skerjafirði þann 7. ágúst 2000 sem kostaði 6 manns lífið. Nefndin ætlaði sér að kynna efni skýrslunnar föstudaginn 29.júlí í fyrrasumar. Daginn áður komst einn fréttamanna Stöðvar 2 yfir skýrsluna og birti stöðin fréttir um helstu niðurstöður nefndarinnar sama dag. Sigurður brást við með því að afturkalla blaðamannafundinn og senda fjölmiðlum bréf, þar sem sagði meðal annars: "Í kvöldfréttum í gær sagði Stöð II frá efni skýrslunnar sem auk þess voru ekki réttar. Ljóst virðist því að einhver vandamanna - og er varla öðrum til að dreifa en Friðriki Þór Guðmundssyni - hefur brotið trúnað og látið Stöð II í té framangreindar upplýsingar". Þessi setning var margflutt í fjölmiðlum og Friðrik Þór segir að hann og lögmaður sinn hafi ítrekað sent Sigurði bréf og boðið honum að draga ummæli sín tilbaka en að Sigurður hafi í engu sinnt þeim tilmælum, og því sé Sigurði sjálfum um að kenna að málið sé nú komið fyrir dómstóla. Friðrik segir það sér ákaflega mikilvægt að virða trúnað og að til hans sé borið traust. Ummæli Sigurðar séu ærumeiðandi, óviðurkvæmileg og smekklaus og til þess fallin að sverta ímynd sína. Friðrik þvertekur með öllu fyrir að hafa lekið nokkrum trúnaðarupplýsingum til fréttamanna. Friðrik krefst þess að ummæli Sigurðar verði dæmd dauð og ómerk og hann greiði sér hálfa milljón króna í miskabætur, og 600.000 krónur til að kosta birtingu dóms í málinu auk greiðslu málskostnaðar. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Fleiri fréttir „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Sjá meira
Sigurður Líndal var formaður nefndar sem ætlað var að rannsaka tildrög flugslyssins í Skerjafirði þann 7. ágúst 2000 sem kostaði 6 manns lífið. Nefndin ætlaði sér að kynna efni skýrslunnar föstudaginn 29.júlí í fyrrasumar. Daginn áður komst einn fréttamanna Stöðvar 2 yfir skýrsluna og birti stöðin fréttir um helstu niðurstöður nefndarinnar sama dag. Sigurður brást við með því að afturkalla blaðamannafundinn og senda fjölmiðlum bréf, þar sem sagði meðal annars: "Í kvöldfréttum í gær sagði Stöð II frá efni skýrslunnar sem auk þess voru ekki réttar. Ljóst virðist því að einhver vandamanna - og er varla öðrum til að dreifa en Friðriki Þór Guðmundssyni - hefur brotið trúnað og látið Stöð II í té framangreindar upplýsingar". Þessi setning var margflutt í fjölmiðlum og Friðrik Þór segir að hann og lögmaður sinn hafi ítrekað sent Sigurði bréf og boðið honum að draga ummæli sín tilbaka en að Sigurður hafi í engu sinnt þeim tilmælum, og því sé Sigurði sjálfum um að kenna að málið sé nú komið fyrir dómstóla. Friðrik segir það sér ákaflega mikilvægt að virða trúnað og að til hans sé borið traust. Ummæli Sigurðar séu ærumeiðandi, óviðurkvæmileg og smekklaus og til þess fallin að sverta ímynd sína. Friðrik þvertekur með öllu fyrir að hafa lekið nokkrum trúnaðarupplýsingum til fréttamanna. Friðrik krefst þess að ummæli Sigurðar verði dæmd dauð og ómerk og hann greiði sér hálfa milljón króna í miskabætur, og 600.000 krónur til að kosta birtingu dóms í málinu auk greiðslu málskostnaðar.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Fleiri fréttir „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Sjá meira