Viggó að hætta 4. febrúar 2006 11:00 Viggó Sigurðsson gæti hafa stýrt íslenska handboltalandsliðinu í síðasta leik sínum gegn Norðmönnum á Evrópumótinu í Sviss í fyrradag. Morgunblaðið greinir frá því í morgun að Viggó hafi sagt upp samningi sínum fyrir áramót og hætti 1. apríl. Viggó segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé óánægður með launakjör sín, starfsumhverfi og að hægt sé að segja honum upp með þriggja mánaða fyrirvara. Hann segist ekki hafa fengið nein viðbrögð frá stjórn HSÍ en þegar Viggó sagði upp var það að samkomulagi að láta málið liggja í þagnargildi fram yfir Evrópumótið. Viggó segist ennfremur vera óánægður með þá gagnrýni sem hann hefur hlotið í fjölmiðlum. Heimildamaður íþróttadeildar NFS, sem þekkir vel til í handboltahreyfingunni, segir að það þurfi ekki að koma mönnum á óvart þó að nýr þjálfari verði ráðinn til þess að stýra landsliðinu. Þrátt fyrir að íslenska landsliðið hafi náð næst besta árangri sínum á Evrópumóti dugar það Viggó ekki til þess að HSÍ semji við hann uppá nýtt. Fyrrnefndur heimildamaður íþróttadeildar telur því miklar líkur á því að nýr þjálfari taki við landsliðinu. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Viggó segir að honum sé ekki stætt á því að vinna í núverandi starfsumhverfi og tekur fram að ákveðnir fjölmiðlar hafi fjallað um hann á mjög ófagmannlegan hátt. Hann útilokar reyndar ekki að hann haldi áfram með landsliðið en segir að það þurfi að vera algerlega að frumkvæði HSÍ ef hann á að endurnýja samning sinn. Viggó er ósáttur við þau kjör sem hann fær samkvæmt núgildandi samningi og segir að veruleg breyting þurfi að verða þar á ef hann á að halda áfram að þjálfa landsliðið. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Viggó Sigurðsson gæti hafa stýrt íslenska handboltalandsliðinu í síðasta leik sínum gegn Norðmönnum á Evrópumótinu í Sviss í fyrradag. Morgunblaðið greinir frá því í morgun að Viggó hafi sagt upp samningi sínum fyrir áramót og hætti 1. apríl. Viggó segir í samtali við Morgunblaðið að hann sé óánægður með launakjör sín, starfsumhverfi og að hægt sé að segja honum upp með þriggja mánaða fyrirvara. Hann segist ekki hafa fengið nein viðbrögð frá stjórn HSÍ en þegar Viggó sagði upp var það að samkomulagi að láta málið liggja í þagnargildi fram yfir Evrópumótið. Viggó segist ennfremur vera óánægður með þá gagnrýni sem hann hefur hlotið í fjölmiðlum. Heimildamaður íþróttadeildar NFS, sem þekkir vel til í handboltahreyfingunni, segir að það þurfi ekki að koma mönnum á óvart þó að nýr þjálfari verði ráðinn til þess að stýra landsliðinu. Þrátt fyrir að íslenska landsliðið hafi náð næst besta árangri sínum á Evrópumóti dugar það Viggó ekki til þess að HSÍ semji við hann uppá nýtt. Fyrrnefndur heimildamaður íþróttadeildar telur því miklar líkur á því að nýr þjálfari taki við landsliðinu. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest. Viggó segir að honum sé ekki stætt á því að vinna í núverandi starfsumhverfi og tekur fram að ákveðnir fjölmiðlar hafi fjallað um hann á mjög ófagmannlegan hátt. Hann útilokar reyndar ekki að hann haldi áfram með landsliðið en segir að það þurfi að vera algerlega að frumkvæði HSÍ ef hann á að endurnýja samning sinn. Viggó er ósáttur við þau kjör sem hann fær samkvæmt núgildandi samningi og segir að veruleg breyting þurfi að verða þar á ef hann á að halda áfram að þjálfa landsliðið. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari íslenska landsliðsins. Þetta tjáði hann blaðamanni Morgunblaðsins í spjalli á flugvelli við heimleið eftir Evrópumótið í Sviss. Fram kemur í Morgunblaðinu að Viggó hafi verið óánægður með með þann samning sem hann gerði við HSÍ og einnig það vinnuumhverfi sem hann hafi unnið í og því ákveðið að nýta sér gagnkvæman þriggja mánaða uppsagnarfrest.
Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira