Liverpool sigraði 1-0 18. febrúar 2006 14:25 Steven Gerrard tæklar Cristiano Ronaldo. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Liverpool vann Manchester United í fyrsta skipti í 85 ár í FA bikarkeppninni en Peter Crouch skoraði eina mark leiksins á 19. mínútu. Alan Smith meiddist illa í leiknum og er líklegt að hann verði mjög lengi frá vegna meiðslanna. Liverpool höfðu tögl og haldir á United í fyrri hálfleiknum og voru mun betri. Peter Crouch skoraði þó eina markið með góðum skalla eftir fyrirgjöf en Edwin van der Sar var mjög nálægt því að verja. Annað United lið kom til leiks í síðari hálfleik og spilaði mun betur án þess að ná að skapa sér almennileg marktækifæri, Jose Reina markmaður Evrópumeistaranna þurfti aldrei að taka á stóra sínum í leiknum. United sköpuðu þó hættur en tókst ekki að koma boltanum í netið. Alan Smith verður líklega frá keppni í langan tíma en óttast er að hann sé fótbrotinn. Smith kom inná sem varamaður og stökk fyrir aukaspyrnu John Arne Riise, lenti illa og lá sárkvalinn eftir á vellinum. Hann var þegar settur í spelku og fékk súrefni á leið sinni á sjúkrahús. Liverpool eru vel að sigrinum komnir og fögnuðu ógurlega í leikslok. United eiga þó von um titil á tímabilinu en þeir mæta Wigan í úrslitaleik Deildabikarsins núna í lok febrúar. Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Carlsen fannst það ekki fyndið að Niemann væri boðið á skákmótið hans Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Tími Aaron Rodgers hjá Jets á enda: Óska honum góðs gengis Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sú elsta til að vinna HM-gull en Hófí Dóra féll úr keppni Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Sjá meira
Liverpool vann Manchester United í fyrsta skipti í 85 ár í FA bikarkeppninni en Peter Crouch skoraði eina mark leiksins á 19. mínútu. Alan Smith meiddist illa í leiknum og er líklegt að hann verði mjög lengi frá vegna meiðslanna. Liverpool höfðu tögl og haldir á United í fyrri hálfleiknum og voru mun betri. Peter Crouch skoraði þó eina markið með góðum skalla eftir fyrirgjöf en Edwin van der Sar var mjög nálægt því að verja. Annað United lið kom til leiks í síðari hálfleik og spilaði mun betur án þess að ná að skapa sér almennileg marktækifæri, Jose Reina markmaður Evrópumeistaranna þurfti aldrei að taka á stóra sínum í leiknum. United sköpuðu þó hættur en tókst ekki að koma boltanum í netið. Alan Smith verður líklega frá keppni í langan tíma en óttast er að hann sé fótbrotinn. Smith kom inná sem varamaður og stökk fyrir aukaspyrnu John Arne Riise, lenti illa og lá sárkvalinn eftir á vellinum. Hann var þegar settur í spelku og fékk súrefni á leið sinni á sjúkrahús. Liverpool eru vel að sigrinum komnir og fögnuðu ógurlega í leikslok. United eiga þó von um titil á tímabilinu en þeir mæta Wigan í úrslitaleik Deildabikarsins núna í lok febrúar.
Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Carlsen fannst það ekki fyndið að Niemann væri boðið á skákmótið hans Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Tími Aaron Rodgers hjá Jets á enda: Óska honum góðs gengis Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sú elsta til að vinna HM-gull en Hófí Dóra féll úr keppni Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti