Báglegar aðstæður á barnaspítala og misrétti gegn fórnarlömbum ofbeldisglæpa 12. mars 2006 08:00 Það verða tvö mál á dagskrá íslenska fréttaskýringaþáttarins Kompáss: Þörfin fyrir hágæsluherbergi á Barnaspítala HringsinsFjallað verður um þörfina á hágæsluherbergi á Barnaspítala Hringsins, en hágæsluherbergið er fyrir veik börn sem eru þó ekki nógu veik til að vera á gjörgæsludeild en of veik til að vera á almennri deild. Kompás segir sögu foreldra sem misstu barn sitt síðasta haust, en barnið lést í höndum foreldranna á leið þeirra á gjörgæsludeildina, sem er staðsett í öðru húsi.Fjölmörg, mjög veik börn hafa verið flutt þessa leið, af barnaspítalanum á gjörgæsludeildina og gangurinn er langur sem foreldrarnir, börnin og starfsfólk spítalans þurfa fara. Kompás sýnir leiðina. Hvers vegna hefur hágæsluherberginu ekki verið komið í gagnið? Hvað þarf mörg veik börn til? Hvað kostar reksturinn? Kompás leitar svara í heilbrigðiskerfinu og bregður upp mynd af foreldrum veikra barna sem þar dvelja langdvölum. Fórnarlömb ofbeldisglæpamanna þurfa sjálf að rukka ofbeldismenn um dæmdar bæturKristinn R.Magnússon er reiður. Hann hlaut heilaskaða eftir að sparkað var ítrekað í höfuð hans í Austurstræti fyrir rúmum sjö árum. Síðan hefur fátt eitt gerst í lífi Kidda, annað en að bíða eftir að málið fái rétta meðferð í kerfinu. Kiddi og móðir hans eru afar ósátt við að hann og önnur fórnarlömb ofbeldisglæpa skuli sjálf þurfa að rukka ofbeldismenn um dæmdar bætur. Síðast en ekki síst er Kiddi ósáttur við að þurfa að vera uppá aðra kominn og honum finnst litið á öryrkja á Íslanda einsog hverja aðra hálfvita. Þorsteinn Joð ræðir við Kidda og foreldra hans. Kompás er sýndur í opinni dagskrá á NFS og Stöð 2 á sunnudögum, strax eftir fréttir klukkan 19.10Síða Kompáss Kompás Lífið Menning NFS Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Það verða tvö mál á dagskrá íslenska fréttaskýringaþáttarins Kompáss: Þörfin fyrir hágæsluherbergi á Barnaspítala HringsinsFjallað verður um þörfina á hágæsluherbergi á Barnaspítala Hringsins, en hágæsluherbergið er fyrir veik börn sem eru þó ekki nógu veik til að vera á gjörgæsludeild en of veik til að vera á almennri deild. Kompás segir sögu foreldra sem misstu barn sitt síðasta haust, en barnið lést í höndum foreldranna á leið þeirra á gjörgæsludeildina, sem er staðsett í öðru húsi.Fjölmörg, mjög veik börn hafa verið flutt þessa leið, af barnaspítalanum á gjörgæsludeildina og gangurinn er langur sem foreldrarnir, börnin og starfsfólk spítalans þurfa fara. Kompás sýnir leiðina. Hvers vegna hefur hágæsluherberginu ekki verið komið í gagnið? Hvað þarf mörg veik börn til? Hvað kostar reksturinn? Kompás leitar svara í heilbrigðiskerfinu og bregður upp mynd af foreldrum veikra barna sem þar dvelja langdvölum. Fórnarlömb ofbeldisglæpamanna þurfa sjálf að rukka ofbeldismenn um dæmdar bæturKristinn R.Magnússon er reiður. Hann hlaut heilaskaða eftir að sparkað var ítrekað í höfuð hans í Austurstræti fyrir rúmum sjö árum. Síðan hefur fátt eitt gerst í lífi Kidda, annað en að bíða eftir að málið fái rétta meðferð í kerfinu. Kiddi og móðir hans eru afar ósátt við að hann og önnur fórnarlömb ofbeldisglæpa skuli sjálf þurfa að rukka ofbeldismenn um dæmdar bætur. Síðast en ekki síst er Kiddi ósáttur við að þurfa að vera uppá aðra kominn og honum finnst litið á öryrkja á Íslanda einsog hverja aðra hálfvita. Þorsteinn Joð ræðir við Kidda og foreldra hans. Kompás er sýndur í opinni dagskrá á NFS og Stöð 2 á sunnudögum, strax eftir fréttir klukkan 19.10Síða Kompáss
Kompás Lífið Menning NFS Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira