Áfrýjað í Baugsmálinu 22. mars 2006 15:52 Sækjandi og verjandi í Baugsmálinu. Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá í síðustu viku. Hann áfrýjar sýknun í sex af átta ákæruliðum. Þetta tilkynnti hann sakborningum í dag að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Jóhannesi Jónssyni í Bónus. Í yfirlýsingu Jóhannesar segir að áfrýjunin snúi að fjórum ákæruliðum vegna skýringa með ársreikningi Baugs og tveimur ákæruliðum vegna innflutnings á bifreiðum frá Bandaríkjunum. Þeim liðum ákærunnar sem sneru að Jóhannesi er ekki áfrýjað. Jóhannes segir ennfremur að hann hafi beðið lögfræðing sinn um að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóhannesar H. B. Snorrasonar, yfirmanns efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, og Haralds Johannessens ríkislögreglustjóra. "Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins."Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins." Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá í síðustu viku. Hann áfrýjar sýknun í sex af átta ákæruliðum. Þetta tilkynnti hann sakborningum í dag að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Jóhannesi Jónssyni í Bónus. Í yfirlýsingu Jóhannesar segir að áfrýjunin snúi að fjórum ákæruliðum vegna skýringa með ársreikningi Baugs og tveimur ákæruliðum vegna innflutnings á bifreiðum frá Bandaríkjunum. Þeim liðum ákærunnar sem sneru að Jóhannesi er ekki áfrýjað. Jóhannes segir ennfremur að hann hafi beðið lögfræðing sinn um að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóhannesar H. B. Snorrasonar, yfirmanns efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, og Haralds Johannessens ríkislögreglustjóra. "Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins."Einnig hef ég falið verjanda mínum að kvarta til Umboðsmanns Alþingis yfir embættisfærslu Jóns H. B. Snorrasonar saksóknara og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þeir fóru upphaflega fyrir málinu þegar ákærur voru gefnar út um mitt sumar 2005. Saksóknarinn segist hafa lokið afskiptum sínum af málinu þó að hann sé enn að senda út bréf vegna ,,rannsóknar" málsins út um allar trissur. Ég tel eðlilegt að Umboðsmaður Alþingis kanni sérstaklega hvernig standi á því að ekki hafi verið talin ástæða til að gefa út ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger á grundvelli hans eigin framburðar þegar sami grundvöllur var talinn tilefni til að gefa út ákærur á hendur mér og börnum mínum. Tel ég að kanna verði hvort þeir Jón H. B. Snorrason og Haraldur Johannessen hafi gerst brotlegir við jafnræðisreglu stjórnarskrár íslenska lýðveldisins."
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira