Barcelona hélt sínu striki í titilvörninni á Spáni með góðum 1-0 sigri á Villareal í gær og hefur því 14 stiga forystu á Valencia og Real Madrid, sem þó eiga leik til góða. Aðeins fimm umferðir eru eftir í spænsku úrvalsdeildinni. Það var Kamerúninn Samuel Eto´o sem skoraði sigurmark Barcelona á 11. mínútu leiksins í gær, hans 24. í vetur.
Barcelona með aðra höndina á titlinum

Mest lesið

„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn


Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti


„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti


„Fáránlega erfið sería“
Körfubolti


Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA
Körfubolti

„Þetta var skrýtinn leikur“
Íslenski boltinn