Galdrakvartettinn fer fyrir Brasilíu 3. maí 2006 16:15 Byrjunarlið Brasilíumanna á HM er ekki árennilegt, en nokkra af þeim leikmönnum má sjá á þessari mynd sem er síðan í álfukeppninni síðasta sumar AFP Landsliðsþjálfari Brasilíumanna í knattspyrnu, Carlos Alberto Parreira, er ekki í vafa um hvernig hann vill stilla upp liði sínu á HM í sumar og hann hefur þegar tilkynnt byrjunarlið sitt í opnunarleiknum gegn Króötum þann 13. júní. Byrjunarlið Brassa verður það sama og spilaði síðasta leikinn í undankeppninni í október gegn Venezuela og þar á meðal er hinn svokallaði "galdra-kvartett" í sókninni, en það eru þeir Kaka, Ronaldinho, Ronaldo og Adriano. Annars verður liðið væntanlega skipað eftirtöldum leikmönnum ef allir verða heilir heilsu; Dida stendur í markinu. Vörnina skipa þeir Cafu, Joan, Lucio og Carlos. Emerson og Ze Roberto eru varnartengiliðir og galdrakvartettinn áðurnefndi í framlínunni. Parreira segir að snillingurinn Ronaldinho mun leika mjög svipað hlutverk hjá brasilíska landsliðinu og hjá Barcelona, en þó muni hann þurfa að deila sviðinu eitthvað meira með félögum sínum í landsliðinu í stað þess að eiga það út af fyrir sig hjá Barcelona. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Sjá meira
Landsliðsþjálfari Brasilíumanna í knattspyrnu, Carlos Alberto Parreira, er ekki í vafa um hvernig hann vill stilla upp liði sínu á HM í sumar og hann hefur þegar tilkynnt byrjunarlið sitt í opnunarleiknum gegn Króötum þann 13. júní. Byrjunarlið Brassa verður það sama og spilaði síðasta leikinn í undankeppninni í október gegn Venezuela og þar á meðal er hinn svokallaði "galdra-kvartett" í sókninni, en það eru þeir Kaka, Ronaldinho, Ronaldo og Adriano. Annars verður liðið væntanlega skipað eftirtöldum leikmönnum ef allir verða heilir heilsu; Dida stendur í markinu. Vörnina skipa þeir Cafu, Joan, Lucio og Carlos. Emerson og Ze Roberto eru varnartengiliðir og galdrakvartettinn áðurnefndi í framlínunni. Parreira segir að snillingurinn Ronaldinho mun leika mjög svipað hlutverk hjá brasilíska landsliðinu og hjá Barcelona, en þó muni hann þurfa að deila sviðinu eitthvað meira með félögum sínum í landsliðinu í stað þess að eiga það út af fyrir sig hjá Barcelona.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Sjá meira