Atli Guðmundsson sigraði fyrstu Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum. Í kvöld var síðasta keppni í Meistaradeildinni og keppt var í gæðingaskeiði og 150m skeiði. Atli Guðmundsson og Tenór sigruðu gæðingaskeiðið, Viðar Ingólfsson og Gandur í öðru sæti og Sigurður Sigurðarson á Fölva enduðu í þriðja sæti.
Sjá nánar HÉR