Franskir og japanskir menningarstraumar á Iðavöllum 14. maí 2006 18:48 Franskir og japanskir menningarstraumar mættust á Iðavöllum við Egilsstaði í gær þar sem listahópurinn Pokkowa Pa skemmti Austfirðingum. Þeir þurftu þó hvorki að kunna frönsku né japönsku til að skilja sýninguna því ekkert var talað í henni. Fransk japanski leikhópurinn Pokkowa Pa, samanstendur af fjórum Japönum og tveimur Frökkum, hefur sýnt um allan heim frá árinu 1982 en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til Íslands. Jean-Claude Pommier, annar stofnenda hópsins, segir nafnið á frönsku merkja "Af hverju ekki." Því sé breytt þannig að það borið fram Pokkwa pa. Og þar sé svolítið saga leikfélagsins, saga þess að tveir menningarheimar hittast, japönsk menning og evrópsk/frönsk og þannig sé allt það í sýningunni. Sýningin nefnist Holo No Uta á japönsku sem þýðir Ævintýri frá landi sólarinnar. Hún segir frá manni sem er róni í Frakklandi og breytist um stund í prins í Japan. Hann vaknar síðan aftur í ræsinu, en þegar hann finnur blóm sem var í draumnum, spyr hann sig, af hverju ekki? Hún er fyrir margt sérstök. Pommier segir að það sem sé sérstakt við sýninguna sé að hún sé án orða þannig að sjónrænir þættir séu ofsalega mikilvægir, sviðsetningin, búningarnir og sviðsmyndin, ljósið og litirnir sérstaklega vegna þess að við ferðumst á milli tveggja heimsálfa, Evrópu og Asíu þar sem fagurfræðin ef gríðarlega ólík. Lífið Tilveran Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Franskir og japanskir menningarstraumar mættust á Iðavöllum við Egilsstaði í gær þar sem listahópurinn Pokkowa Pa skemmti Austfirðingum. Þeir þurftu þó hvorki að kunna frönsku né japönsku til að skilja sýninguna því ekkert var talað í henni. Fransk japanski leikhópurinn Pokkowa Pa, samanstendur af fjórum Japönum og tveimur Frökkum, hefur sýnt um allan heim frá árinu 1982 en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til Íslands. Jean-Claude Pommier, annar stofnenda hópsins, segir nafnið á frönsku merkja "Af hverju ekki." Því sé breytt þannig að það borið fram Pokkwa pa. Og þar sé svolítið saga leikfélagsins, saga þess að tveir menningarheimar hittast, japönsk menning og evrópsk/frönsk og þannig sé allt það í sýningunni. Sýningin nefnist Holo No Uta á japönsku sem þýðir Ævintýri frá landi sólarinnar. Hún segir frá manni sem er róni í Frakklandi og breytist um stund í prins í Japan. Hann vaknar síðan aftur í ræsinu, en þegar hann finnur blóm sem var í draumnum, spyr hann sig, af hverju ekki? Hún er fyrir margt sérstök. Pommier segir að það sem sé sérstakt við sýninguna sé að hún sé án orða þannig að sjónrænir þættir séu ofsalega mikilvægir, sviðsetningin, búningarnir og sviðsmyndin, ljósið og litirnir sérstaklega vegna þess að við ferðumst á milli tveggja heimsálfa, Evrópu og Asíu þar sem fagurfræðin ef gríðarlega ólík.
Lífið Tilveran Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira