Stórsigur Englendinga gefur tóninn fyrir HM 3. júní 2006 14:52 Peter Crouch fagnar mörkum sínum þessa daganna með sérstökum hætti. AP Peter Crouch skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og innsiglaði þar með 6-0 stórsigur enska landsliðsins á Jamaíku í lokaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Þýskalandi. Leikurinn fór fram á Old Trafford í dag og var kveðjuleikur Sven-Goran Eriksson á enskri grundu því hann hætti með liðið eftir HM. Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Paragvæ eftir nákvæmlega viku. Peter Crouch skoraði fyrra mark sitt á 66. mínútu eftir sendingu frá félaga sínum í Liverpool-liðinu Jamie Carragher og það var síðan fyrrum leikmaður Liverpool Michael Owen sem lagði upp seinna mark hans sem kom rétt fyrir leikslok. Crouch gerir örugglega einnig tilkall til þriðja mark enska liðsins sem var í fyrstu skráð sem sjálfsmark. Crouch átti þá skot eftir hornspyrnu David Beckham sem virtist vera að stefna framhjá markinu þegar varnarmaður Jamaíka sparkaði boltanum í eigið mark. Peter Crouch fékk gullið tækifæri til þess að skora eitt mark til viðbótar en hann skaut yfir úr vítaspyrnu á 82. mínútu og var þetta því annar landsleikurinn í röð hjá Englandi sem víti fer forgörðum því Frank Lampard lét verja frá sér víti í 3-1 sigri á Ungverjum í vikunni. Þeir Frank Lampard og Michael Owen skoruðu fyrsta og fjórða markið fyrir enska liðið en í millitíðinni skoruðu Jamaíkamenn tvö sjálfsmörk eftir aukasppyrnu og hornspyrnu frá David Beckham. Staðan var 4-0 í hálfleik. Það er flestum Íslendingum líklega í fersku minni þegar enska liðið vann 6-1 sigur á íslenska landsliðinu í lokaleik sínum fyrir Evrópumótið í Portúgal fyrir tveimur árum. Englendingar ætla því að leggja það í vana sinn að koma inn í stórmót með stórsigra á bakinu. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Fleiri fréttir Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Sjá meira
Peter Crouch skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og innsiglaði þar með 6-0 stórsigur enska landsliðsins á Jamaíku í lokaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Þýskalandi. Leikurinn fór fram á Old Trafford í dag og var kveðjuleikur Sven-Goran Eriksson á enskri grundu því hann hætti með liðið eftir HM. Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Paragvæ eftir nákvæmlega viku. Peter Crouch skoraði fyrra mark sitt á 66. mínútu eftir sendingu frá félaga sínum í Liverpool-liðinu Jamie Carragher og það var síðan fyrrum leikmaður Liverpool Michael Owen sem lagði upp seinna mark hans sem kom rétt fyrir leikslok. Crouch gerir örugglega einnig tilkall til þriðja mark enska liðsins sem var í fyrstu skráð sem sjálfsmark. Crouch átti þá skot eftir hornspyrnu David Beckham sem virtist vera að stefna framhjá markinu þegar varnarmaður Jamaíka sparkaði boltanum í eigið mark. Peter Crouch fékk gullið tækifæri til þess að skora eitt mark til viðbótar en hann skaut yfir úr vítaspyrnu á 82. mínútu og var þetta því annar landsleikurinn í röð hjá Englandi sem víti fer forgörðum því Frank Lampard lét verja frá sér víti í 3-1 sigri á Ungverjum í vikunni. Þeir Frank Lampard og Michael Owen skoruðu fyrsta og fjórða markið fyrir enska liðið en í millitíðinni skoruðu Jamaíkamenn tvö sjálfsmörk eftir aukasppyrnu og hornspyrnu frá David Beckham. Staðan var 4-0 í hálfleik. Það er flestum Íslendingum líklega í fersku minni þegar enska liðið vann 6-1 sigur á íslenska landsliðinu í lokaleik sínum fyrir Evrópumótið í Portúgal fyrir tveimur árum. Englendingar ætla því að leggja það í vana sinn að koma inn í stórmót með stórsigra á bakinu.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Fleiri fréttir Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Sjá meira