Klose sá fimmti sem skorar á afmælisdaginn sinn 9. júní 2006 17:49 Miroslav Klose skoraði tvennu fyrir Þýskaland í opnunarleik HM. Hér skorar hann seinna mark sitt. AP Þjóðverjinn Miroslav Klose fagnaði 28 ára afmælisdegi sínum með því að skora tvö mörk í opnunarleik heimsmeistarakeppninnar gegn Kosta Ríka. Klose varð þar með fimmti leikmaðurinn í sögu HM til þess að skora á afmælisdaginn sinn og sá annar í röðinni sem skorar tvö mörk á fæðingardegi sínum. Miroslav Klose kann greinilega vel við sig í fyrsta leik á HM því hann skoraði þrennu í fyrsta leik Þjóðverja á HM í Japan og Suður-Kóreu fyrir fjórum árum. Þýskaland vann þá lið Sádí-Arabíu 8-0 og Klose skoraði þá meðal annars tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Afmælisbörn sem hafa skorað í sögu HM: Roger Hunt, EnglandiTvö mörk í 2-0 sigri á Frökkum 20. júlí 1966 - 28 áraDinko Dermendzjiev, Búlgaríu Eitt mark í 2-3 tapi fyrir Perú 2. júní 1970 - 29 áraMichel Platini, Frakklandi 2 sinnumEitt mark í 4-1 sigri á Kúvæt 21. júní 1982 - 27 ára Eitt mark í 1-1 jafntefli við Brasilíu 21. júní 1986 - 31 ársAldo Serena, ÍtalíuEitt mark í 2-0 sigri á Úrúgvæ 25. júní 1990 - 30 áraMiroslav Klose, ÞýskalandiTvö mörk í 4-2 sigri á Kosta Ríka 9. júní 2006 - 28 ára Aldrei áður í sögu HM hafa verið skoruð jafn mörg mörk í opnunarleik eins og í dag þegar Þjóðverjar lögðu Kosta Ríka 4-2. Miroslav Klose skoraði sitt 6. og 7. mark fyrir þýska liðið, en fram að leiknum í dag höfðu öll mörk hans komið eftir skalla. Sigur Þjóðverja í dag var fimmti sigur liðsins í opnunarleik í röð á HM, en þetta var jafnframt fyrsti leikurinn sem Þjóðverjar skora fleiri en eitt mark í sjö síðustu leikjum sínum á HM. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira
Þjóðverjinn Miroslav Klose fagnaði 28 ára afmælisdegi sínum með því að skora tvö mörk í opnunarleik heimsmeistarakeppninnar gegn Kosta Ríka. Klose varð þar með fimmti leikmaðurinn í sögu HM til þess að skora á afmælisdaginn sinn og sá annar í röðinni sem skorar tvö mörk á fæðingardegi sínum. Miroslav Klose kann greinilega vel við sig í fyrsta leik á HM því hann skoraði þrennu í fyrsta leik Þjóðverja á HM í Japan og Suður-Kóreu fyrir fjórum árum. Þýskaland vann þá lið Sádí-Arabíu 8-0 og Klose skoraði þá meðal annars tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Afmælisbörn sem hafa skorað í sögu HM: Roger Hunt, EnglandiTvö mörk í 2-0 sigri á Frökkum 20. júlí 1966 - 28 áraDinko Dermendzjiev, Búlgaríu Eitt mark í 2-3 tapi fyrir Perú 2. júní 1970 - 29 áraMichel Platini, Frakklandi 2 sinnumEitt mark í 4-1 sigri á Kúvæt 21. júní 1982 - 27 ára Eitt mark í 1-1 jafntefli við Brasilíu 21. júní 1986 - 31 ársAldo Serena, ÍtalíuEitt mark í 2-0 sigri á Úrúgvæ 25. júní 1990 - 30 áraMiroslav Klose, ÞýskalandiTvö mörk í 4-2 sigri á Kosta Ríka 9. júní 2006 - 28 ára Aldrei áður í sögu HM hafa verið skoruð jafn mörg mörk í opnunarleik eins og í dag þegar Þjóðverjar lögðu Kosta Ríka 4-2. Miroslav Klose skoraði sitt 6. og 7. mark fyrir þýska liðið, en fram að leiknum í dag höfðu öll mörk hans komið eftir skalla. Sigur Þjóðverja í dag var fimmti sigur liðsins í opnunarleik í röð á HM, en þetta var jafnframt fyrsti leikurinn sem Þjóðverjar skora fleiri en eitt mark í sjö síðustu leikjum sínum á HM.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira