Írönum ekki vel tekið 11. júní 2006 19:45 Meira en þúsund þýskir gyðingar mótmæltu kröftuglega á götum Nurnberg í dag, þar sem Íranar spiluðu fyrsta leik sinn á HM. Lögreglan í Frankfurt þurfti að loka nokkrum hverfum í borginni vegna óláta eftir leik Englendinga og Paragvæ í gær. Viðbúnaður lögreglunnar í Nurnberg var í hámarki fyrir leik Írana og Mexíkóa í dag. Írönum hafa ekki beinlínis beðið hlýjar móttökur í Þýskalandi, enda hópur Þjóðverja sár út í forseta Írans fyrir að gera ítrekað lítið úr helförinni. Stór hópur þýskra gyðinga og stjórnmálamanna af vinstri vængnum boðaði til fjöldamótmæla fyrir leikinn í dag. Varaforseti Írans var viðstaddur leikinn í dag og jafnvel hefur verið rætt um að forsetinn sjálfur, Mahmoud Ahmedinajad mæti á næstu leiki. Þá fyrst þurfa lögregluyfirvöld í Nurnberg líklega að fara að biðja bænirnar sínar. En stuðningsmenn Írans og Mexíkó létu mótmælin ekki aftra sér og skemmtu sér konunglega í aðdraganda leiksins, enda sól og blíða á götum Nurnberg í dag. Það er þó vonandi að þeir fái sér aðeins minna í tána en stuðningsmenn enska liðsins, sem voru margir með ólæti eftir sigurinn á Paragvæ í gær. Glerflöskum og öðru lauslegu rigndi yfir götur Frankfurt og lögregla þurfti hreinlega að loka nokkrum hverfum um tíma í vegna þess í gærkvöldi. Meira en tuttugu manns voru handteknir í borginni, Englendingar, Pólverjar og Þjóðverjar, flestir vegna ofurölvunar. Það verður þó líklega að teljast nokkuð vel sloppið með hliðsjón af því að fjörutíu þúsund Englendingar eru komnir til borgarinnar til að styðja sína menn, auk þúsunda til viðbótar frá Póllandi og Svíþjóð. Erlent Fréttir Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Meira en þúsund þýskir gyðingar mótmæltu kröftuglega á götum Nurnberg í dag, þar sem Íranar spiluðu fyrsta leik sinn á HM. Lögreglan í Frankfurt þurfti að loka nokkrum hverfum í borginni vegna óláta eftir leik Englendinga og Paragvæ í gær. Viðbúnaður lögreglunnar í Nurnberg var í hámarki fyrir leik Írana og Mexíkóa í dag. Írönum hafa ekki beinlínis beðið hlýjar móttökur í Þýskalandi, enda hópur Þjóðverja sár út í forseta Írans fyrir að gera ítrekað lítið úr helförinni. Stór hópur þýskra gyðinga og stjórnmálamanna af vinstri vængnum boðaði til fjöldamótmæla fyrir leikinn í dag. Varaforseti Írans var viðstaddur leikinn í dag og jafnvel hefur verið rætt um að forsetinn sjálfur, Mahmoud Ahmedinajad mæti á næstu leiki. Þá fyrst þurfa lögregluyfirvöld í Nurnberg líklega að fara að biðja bænirnar sínar. En stuðningsmenn Írans og Mexíkó létu mótmælin ekki aftra sér og skemmtu sér konunglega í aðdraganda leiksins, enda sól og blíða á götum Nurnberg í dag. Það er þó vonandi að þeir fái sér aðeins minna í tána en stuðningsmenn enska liðsins, sem voru margir með ólæti eftir sigurinn á Paragvæ í gær. Glerflöskum og öðru lauslegu rigndi yfir götur Frankfurt og lögregla þurfti hreinlega að loka nokkrum hverfum um tíma í vegna þess í gærkvöldi. Meira en tuttugu manns voru handteknir í borginni, Englendingar, Pólverjar og Þjóðverjar, flestir vegna ofurölvunar. Það verður þó líklega að teljast nokkuð vel sloppið með hliðsjón af því að fjörutíu þúsund Englendingar eru komnir til borgarinnar til að styðja sína menn, auk þúsunda til viðbótar frá Póllandi og Svíþjóð.
Erlent Fréttir Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent