Englendinga skortir þolinmæði 16. júní 2006 17:37 Leo Beenhakker hefur ekki mikla trú á leikaðferð enska landsliðsins Hinn reyndi þjálfari Leo Beenhakker hjá Trinidad og Tobago, segir að enska landsliðið verði að bæta sig verulega af það ætli sér að eiga vonarglætu um að komast langt á HM. Beenhakker var ekki hrifinn af spilamennsku liðsins gegn sínum mönnum í síðasta leik, þó enska liðinu hafi tekist að kreista út 2-0 sigur í lokin. "Enska liðið er með frábæra miðjumenn og þið sáuð líka að þeir reyndu að spila fótbolta fyrstu mínúturnar. Þeir hinsvegar misstu þolinmæðina og fóru að beita löngum sendingum ótrúlega snemma í leiknum og það var einmitt það sem ég var að vonast eftir. Það getur auðvitað verið kostur að senda langar sendingar fram á Peter Crouch, en það ætti ekki að vera eini kostur þess eins og fljótlega gegn okkur. Ef Englendingar beita endalausum háum sendingum gegn andstæðingum sínum, sleppa þeir því sjálfkrafa að beita sínum helsta styrk sem eru miðjumennirnir. Þetta dugir kannski gegn lakari þjóðum í mótinu, en þetta skilar þeim litlu þegar betri liðin eru annars vegar og Englendingar verða að vera þolinmóðari. Þetta eru mín ráð til enska landsliðsins og þau eru ókeypis," sagði Beenhakker. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Hinn reyndi þjálfari Leo Beenhakker hjá Trinidad og Tobago, segir að enska landsliðið verði að bæta sig verulega af það ætli sér að eiga vonarglætu um að komast langt á HM. Beenhakker var ekki hrifinn af spilamennsku liðsins gegn sínum mönnum í síðasta leik, þó enska liðinu hafi tekist að kreista út 2-0 sigur í lokin. "Enska liðið er með frábæra miðjumenn og þið sáuð líka að þeir reyndu að spila fótbolta fyrstu mínúturnar. Þeir hinsvegar misstu þolinmæðina og fóru að beita löngum sendingum ótrúlega snemma í leiknum og það var einmitt það sem ég var að vonast eftir. Það getur auðvitað verið kostur að senda langar sendingar fram á Peter Crouch, en það ætti ekki að vera eini kostur þess eins og fljótlega gegn okkur. Ef Englendingar beita endalausum háum sendingum gegn andstæðingum sínum, sleppa þeir því sjálfkrafa að beita sínum helsta styrk sem eru miðjumennirnir. Þetta dugir kannski gegn lakari þjóðum í mótinu, en þetta skilar þeim litlu þegar betri liðin eru annars vegar og Englendingar verða að vera þolinmóðari. Þetta eru mín ráð til enska landsliðsins og þau eru ókeypis," sagði Beenhakker.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira