Meiðsli Rooney voru minni en talið var í fyrstu 16. júní 2006 18:42 Wayne Rooney hefur verið dæmdur í 100% lagi af læknum sem annast hafa kappann frá byrjun AFP Nú hefur skýrsla læknanna sem önnuðust Wayne Rooney á vegum Manchester United og enska landsliðið verið gefin út og í henni kemur margt forvitnilegt í ljós, eins og sú staðreynd að meiðsli Rooney voru alls ekki jafn alvarleg og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum allar götur síðan hann meiddist fyrir rúmum sex vikum. Rooney brákaði bein í rist sinni, en þar var þó ekki um að ræða "hefðbundið" ristarbrot, líkt og það sem félagar hans eins og David Beckam og Michael Owen hafa lent í á síðustu misserum. Beinið sem brákaðist í fæti Rooney var mun minna og er miklu fljótara að gróa en beinið sem knattspyrnumenn lenda oft í að brjóta. Því er í framhaldinu haldið fram að Rooney sé í alla staði búinn að ná sér af meiðslunum, en margir hafa óttast mjög að hann sé að pína sig til að spila á HM og sé alls ekki orðinn nógu heill. Talsmaður læknanna segir að Rooney hafi t.a.m. verið með verki í fætinum í aðeins sex daga eftir að hann meiddist, en hafi síðan ekkert fundið fyrir meiðslunum. Mikið hefur einnig verið gert úr þeirri fyrsta flokkst endurhæfingu sem Rooney hefur fengið allar götur frá því hann meiddist í leik í ensku deildinni forðum og það á að hafa haft mikið að segja um skjótan bata hans. Læknarnir sem önnuðust Rooney koma frá Queens-læknamiðstöðinni í Nottingham og hefur sú stofnun annast 751 tilfelli svipaðra meiðsla og Rooney varð fyrir á síðasta einu og hálfa ári. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Nú hefur skýrsla læknanna sem önnuðust Wayne Rooney á vegum Manchester United og enska landsliðið verið gefin út og í henni kemur margt forvitnilegt í ljós, eins og sú staðreynd að meiðsli Rooney voru alls ekki jafn alvarleg og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum allar götur síðan hann meiddist fyrir rúmum sex vikum. Rooney brákaði bein í rist sinni, en þar var þó ekki um að ræða "hefðbundið" ristarbrot, líkt og það sem félagar hans eins og David Beckam og Michael Owen hafa lent í á síðustu misserum. Beinið sem brákaðist í fæti Rooney var mun minna og er miklu fljótara að gróa en beinið sem knattspyrnumenn lenda oft í að brjóta. Því er í framhaldinu haldið fram að Rooney sé í alla staði búinn að ná sér af meiðslunum, en margir hafa óttast mjög að hann sé að pína sig til að spila á HM og sé alls ekki orðinn nógu heill. Talsmaður læknanna segir að Rooney hafi t.a.m. verið með verki í fætinum í aðeins sex daga eftir að hann meiddist, en hafi síðan ekkert fundið fyrir meiðslunum. Mikið hefur einnig verið gert úr þeirri fyrsta flokkst endurhæfingu sem Rooney hefur fengið allar götur frá því hann meiddist í leik í ensku deildinni forðum og það á að hafa haft mikið að segja um skjótan bata hans. Læknarnir sem önnuðust Rooney koma frá Queens-læknamiðstöðinni í Nottingham og hefur sú stofnun annast 751 tilfelli svipaðra meiðsla og Rooney varð fyrir á síðasta einu og hálfa ári.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira