Líkleg byrjunarlið í kvöld 4. júlí 2006 17:06 Michael Ballack er sagður heill heilsu fyrir leik kvöldsins Leikur Þjóðverja og Ítala í undanúrslitunum á HM hefst klukkan 19 í kvöld og verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn. Búið er að tilkynna líkleg byrjunarlið þjóðanna. Torsten Frings tekur út leikbann hjá Þjóðverjum eftir ólætin í leiknum við Argentínumenn. Michael Ballack og Miroslav Klose eru búnir að hrista af sér smávægileg meiðsli og eiga að vera klárir, en ólíklegt þykir að Alessandro Nesta verði klár hjá Ítölum vegna nárameiðsla sem hafa kostað hann síðustu tvo leiki. Líklegt byrjunarlið Þjóðverja: Lehmann, Friedrich, Metzelder, Mertesacker, Lahm, Schneider, Borowski, Ballack, Schweinsteiger, Podolski, Klose Líklegt byrjunarlið Ítala: Buffon, Zambrotta, Materazzi, Cannavaro, Grosso, Perrotta, Pirlo, Gattuso, Totti, Toni, Gilardino Dómari: Benito Archundia frá Mexíkó. Leikurinn fer fram í Dortmund. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Leikur Þjóðverja og Ítala í undanúrslitunum á HM hefst klukkan 19 í kvöld og verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn. Búið er að tilkynna líkleg byrjunarlið þjóðanna. Torsten Frings tekur út leikbann hjá Þjóðverjum eftir ólætin í leiknum við Argentínumenn. Michael Ballack og Miroslav Klose eru búnir að hrista af sér smávægileg meiðsli og eiga að vera klárir, en ólíklegt þykir að Alessandro Nesta verði klár hjá Ítölum vegna nárameiðsla sem hafa kostað hann síðustu tvo leiki. Líklegt byrjunarlið Þjóðverja: Lehmann, Friedrich, Metzelder, Mertesacker, Lahm, Schneider, Borowski, Ballack, Schweinsteiger, Podolski, Klose Líklegt byrjunarlið Ítala: Buffon, Zambrotta, Materazzi, Cannavaro, Grosso, Perrotta, Pirlo, Gattuso, Totti, Toni, Gilardino Dómari: Benito Archundia frá Mexíkó. Leikurinn fer fram í Dortmund.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira