Erlent

Svíar um fjórðungur nýnema í læknisfræði

Frá Kaupmannahöfn.
Frá Kaupmannahöfn. Mynd/AP

Svíar eru um fjórðungur allra þeirra sem fá inngöngu í læknianám í Danmörku í haust. Fréttavefur danska ríkissjónvarpsins greinir frá því að rúmlega 1.100 manns munu verða teknir inn í læknanám í haust í Danmörku. Mörgum þykir hlutfall Svía vera hátt en Í Kaupmannahöfn munu Svíar verða rúmlega 40% nýnema í læknanáminu. Ástæður þessa eru að íbúum landa Evrópusambandsins eru frjálst að sækja um skólavist í öðru landi en heimalandi sínu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×