Jafnaðarmenn báru nauman sigur úr býtum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. september 2024 23:37 Jafnaðarflokkurinn slapp með skrekkinn. EPA Jafnaðarmannaflokkur Olafs Scholzs Þýskalandskanslara vann nauman sigur á þjóðernissinnaða hægriflokknum Alternativ für Deutschland í ríkiskosningum Brandenborgar í Þýskalandi í dag. Samkvæmt DW fengu jafnaðarmenn tæp 31 prósent atkvæða á móti rúmum 29 prósentum AfD. Báðir flokkarnir bættu þó við sig fylgi frá síðustu ríkiskosningum fyrir fimm árum síðan. Jafnaðarflokkurinn heldur naumlega forystunni en hann og Alternativ für Deutschland höfðu mælst hnífjafnir fram að kosningum. Jafnaðarflokkurinn hefur verið við völd í sambandslandinu Brandenborg frá sameiningu Þýskalands en Brandenborg var áður hluti af hinu austur-þýska alþýðulýðveldi. Alternativ für Deutschland hefur þó sótt allverulega í sig veðrið undanfarið og urðu til að mynda stærsti flokkurinn á ríkisþingi Þýringalands þegar gengið var til kosninga þar í upphaf mánaðar og var það í fyrsta sinn í sögu flokksins sem hann er stærsti flokkur á ríkisþingi. Hann hlaut einnig tæplega fjörutíu sæti á ríkisþingi Saxlands og er næststærsti flokkurinn þar á eftir Kristilegum demókrötum. Þrátt fyrir að hafa hafnað í öðru sæti að þessu sinni er oddviti Alternativ für Deutschland brattur. Guardian greinir frá því að hann hafi sagt á kosningafögnuði flokksins í Marquardt norðan af ríkishöfuðborginni Potsdam að hann hafi verið hinn raunverulegi sigurvegari kosninganna. Þeim hafi fallið þriðja hvert atkvæði í ríkinu í skaut „þrátt fyrir herferð rógburðar og ærumeiðinga.“ Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira
Samkvæmt DW fengu jafnaðarmenn tæp 31 prósent atkvæða á móti rúmum 29 prósentum AfD. Báðir flokkarnir bættu þó við sig fylgi frá síðustu ríkiskosningum fyrir fimm árum síðan. Jafnaðarflokkurinn heldur naumlega forystunni en hann og Alternativ für Deutschland höfðu mælst hnífjafnir fram að kosningum. Jafnaðarflokkurinn hefur verið við völd í sambandslandinu Brandenborg frá sameiningu Þýskalands en Brandenborg var áður hluti af hinu austur-þýska alþýðulýðveldi. Alternativ für Deutschland hefur þó sótt allverulega í sig veðrið undanfarið og urðu til að mynda stærsti flokkurinn á ríkisþingi Þýringalands þegar gengið var til kosninga þar í upphaf mánaðar og var það í fyrsta sinn í sögu flokksins sem hann er stærsti flokkur á ríkisþingi. Hann hlaut einnig tæplega fjörutíu sæti á ríkisþingi Saxlands og er næststærsti flokkurinn þar á eftir Kristilegum demókrötum. Þrátt fyrir að hafa hafnað í öðru sæti að þessu sinni er oddviti Alternativ für Deutschland brattur. Guardian greinir frá því að hann hafi sagt á kosningafögnuði flokksins í Marquardt norðan af ríkishöfuðborginni Potsdam að hann hafi verið hinn raunverulegi sigurvegari kosninganna. Þeim hafi fallið þriðja hvert atkvæði í ríkinu í skaut „þrátt fyrir herferð rógburðar og ærumeiðinga.“
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira