Átta leikir í 10 marka mun eða meira 3. ágúst 2006 21:57 Leikur Vals og Fylkis fór 14-0 fyrir Val. Margrét Lára skorði sjö mörk. Mikið hefur verið rætt að undanförnu um þá stöðu sem upp er komin í kvennafótboltanum hér á Íslandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal stuðningsmanna, áhugamanna og jafnvel þjálfara liða í deildinni með mótafyrirkomulag Íslandsmótsins vegna þeirrar þróunar sem íþróttin hefur tekið. Áður fyrr þótti til undantekninga þegar leikjum í efstu deild kvenna lauk með 10-15 marka sigri. Í dag þykir það sjálfsagður hlutur og áhorfendur hafa ekki lengur áhuga á að fjölmenna á leiki í deildinni. 16 leikjum í Landsbankadeild kvenna hefur lokið með yfir 5 marka sigri í sumar og átta leikjum hefur lokið með yfir tíu marka sigri. Má þar nefna 15-0 sigur Vals á FH, 14-0 sigur Vals á Fylki og 13-1 sigur Breiðabliks á FH svo eitthvað sé nefnt. Áhorfendafjöldi á þessum leikjum hefur verið rokkandi á bilinu 50-150 manns sem hlýtur að vekja til umhugsunar um hvað skuli til bragðs taka. Víðir Sigurðsson blaðamaður á Morgunblaðinu og höfundur bókaraðarinnar um íslenska knattspyrnu hefur fylgst með sportinu í gegnum smásjá í fjölda ára og þekkir hæðir og lægðir í íþróttinni. Hann segir að brotthvarf ÍBV úr deildinni hafi komið illa niður á henni. Eyjaliðið var með sterkari liðum deildarinnar en hafði að lokum ekki fjármagn til að standa undir rekstri liðsins. Víðir segir vissulega nokkra möguleika í stöðunni. Sjálfum líst honum best á að liðin leiki eina umferð áður en skipti verði í tvær fjögurra liða deildir, efri deild og neðri deild. Það skorti hins vegar frumkvæði knattspyrnufélaganna til að leggja fram tillögur um breytingar. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt að undanförnu um þá stöðu sem upp er komin í kvennafótboltanum hér á Íslandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal stuðningsmanna, áhugamanna og jafnvel þjálfara liða í deildinni með mótafyrirkomulag Íslandsmótsins vegna þeirrar þróunar sem íþróttin hefur tekið. Áður fyrr þótti til undantekninga þegar leikjum í efstu deild kvenna lauk með 10-15 marka sigri. Í dag þykir það sjálfsagður hlutur og áhorfendur hafa ekki lengur áhuga á að fjölmenna á leiki í deildinni. 16 leikjum í Landsbankadeild kvenna hefur lokið með yfir 5 marka sigri í sumar og átta leikjum hefur lokið með yfir tíu marka sigri. Má þar nefna 15-0 sigur Vals á FH, 14-0 sigur Vals á Fylki og 13-1 sigur Breiðabliks á FH svo eitthvað sé nefnt. Áhorfendafjöldi á þessum leikjum hefur verið rokkandi á bilinu 50-150 manns sem hlýtur að vekja til umhugsunar um hvað skuli til bragðs taka. Víðir Sigurðsson blaðamaður á Morgunblaðinu og höfundur bókaraðarinnar um íslenska knattspyrnu hefur fylgst með sportinu í gegnum smásjá í fjölda ára og þekkir hæðir og lægðir í íþróttinni. Hann segir að brotthvarf ÍBV úr deildinni hafi komið illa niður á henni. Eyjaliðið var með sterkari liðum deildarinnar en hafði að lokum ekki fjármagn til að standa undir rekstri liðsins. Víðir segir vissulega nokkra möguleika í stöðunni. Sjálfum líst honum best á að liðin leiki eina umferð áður en skipti verði í tvær fjögurra liða deildir, efri deild og neðri deild. Það skorti hins vegar frumkvæði knattspyrnufélaganna til að leggja fram tillögur um breytingar.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira