Óvænt hætt við ákæru 29. ágúst 2006 08:30 John Mark Karr á leið í réttarsal í gær. MYND/AP Saksóknari í Colorado í Bandaríkjunum hefur óvænt hætt við að ákæra John Mark Karr fyrir morðið á hinni sex ára gömlu barnafegurðardrottningu JonBenet Ramsey fyrir tíu árum. Erfðaefni úr Karr passaði ekki við það sem fannst á morðstaðnum. Karr var handtekinn í Tælandi fyrir rúmum tveimur vikum. Þar játaði hann á sig morðið sem hefur valdið lögreglu og almenningi í Bandaríkjunum tölvuerðum heilabrotum og vakti á sínum tíma mikinn óhug. Karr var þegar framseldur til Bandaríkjanna. Þar sem hann átti að svara til saka fyrir morðið á hinni sex ára gömlu JonBenet Ramsey. Þessi vending í málinu mun að öllum líkindum valda frekari vandræðum en ýmsar sögusagnir fóru á kreik þegar morðið var framið og voru foreldrar stúlkunnar jafnvel sagðir hafa átt þátt í dauða hennar. Málið hefur því legið eins og mara á fjölskyldunni. Það var svo í gærkvöldi sem handtökuskipun á hendur honum var felld úr gildi. Rannsókn leiddi í ljós að erfðaefni úr honum passaði ekki við það sem fannst á vettvangi morðsins. Ættingjar JonBenet segja réttlætinu hafa verið fullnægt í þessum anga málsins þar sem ljóst sé að maðurinn hafi ekki verið á morðstaðnum þegar ódæðið var framið. Í morgun hefur síðan komið í ljós að frá því í upphafi þótti lögreglumönnum frásögn Karr nokkuð sérkennileg og svo virtist sem hann hefði sjúklegan áhuga á morðmálinu, og því vaknaði sá grunur að hann hefði ekki framið morðið. Karr mun áfram sitja í varðhaldi í Boulder í Colorado þar til hann verður framseldur yfirvöldum í Sonoma-sýslu í Kaliforníu þar sem hann á yfir höfði sér ákæru vegna vörslu barnakláms. Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Sjá meira
Saksóknari í Colorado í Bandaríkjunum hefur óvænt hætt við að ákæra John Mark Karr fyrir morðið á hinni sex ára gömlu barnafegurðardrottningu JonBenet Ramsey fyrir tíu árum. Erfðaefni úr Karr passaði ekki við það sem fannst á morðstaðnum. Karr var handtekinn í Tælandi fyrir rúmum tveimur vikum. Þar játaði hann á sig morðið sem hefur valdið lögreglu og almenningi í Bandaríkjunum tölvuerðum heilabrotum og vakti á sínum tíma mikinn óhug. Karr var þegar framseldur til Bandaríkjanna. Þar sem hann átti að svara til saka fyrir morðið á hinni sex ára gömlu JonBenet Ramsey. Þessi vending í málinu mun að öllum líkindum valda frekari vandræðum en ýmsar sögusagnir fóru á kreik þegar morðið var framið og voru foreldrar stúlkunnar jafnvel sagðir hafa átt þátt í dauða hennar. Málið hefur því legið eins og mara á fjölskyldunni. Það var svo í gærkvöldi sem handtökuskipun á hendur honum var felld úr gildi. Rannsókn leiddi í ljós að erfðaefni úr honum passaði ekki við það sem fannst á vettvangi morðsins. Ættingjar JonBenet segja réttlætinu hafa verið fullnægt í þessum anga málsins þar sem ljóst sé að maðurinn hafi ekki verið á morðstaðnum þegar ódæðið var framið. Í morgun hefur síðan komið í ljós að frá því í upphafi þótti lögreglumönnum frásögn Karr nokkuð sérkennileg og svo virtist sem hann hefði sjúklegan áhuga á morðmálinu, og því vaknaði sá grunur að hann hefði ekki framið morðið. Karr mun áfram sitja í varðhaldi í Boulder í Colorado þar til hann verður framseldur yfirvöldum í Sonoma-sýslu í Kaliforníu þar sem hann á yfir höfði sér ákæru vegna vörslu barnakláms.
Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent