Höfðu ekki undan að taka á móti atkvæðum 30. ágúst 2006 19:30 MYND/Hrönn Svo virðist sem þjóðin hafi brugðist við áeggjan Skjás eins og stuðningsmanna Magna Ásgeirssonar söngvara og kosið hann í gríð og erg í raunveruleikaþættinum Rock Star:Supernova í nótt. Svo mikill var atgangurinn að netþjónar höfðu ekki undan að taka á móti atkvæðum á tímabili. Magni Ásgeirsson er einn sex keppenda sem berjast um það að verða söngvari rokksveitarinnar Supernova. Sem fyrr koma áhorfendur að vali á söngvaranum og í ljósi þess að Magni var meðal þriggja neðstu í síðustu tveimur þáttum voru landsmenn hvattir til að sofna ekki á verðinum og tryggja hann alla leið í úrslitaþáttinn sem er eftir tvær vikur. Það virðast þeir hafa gert því gríðarlegt álag var á bæði símkerfi og netþjóna í nótt þegar kosning hófst. Öll SMS-skeyti komust til skila og að sögn Björns Sigurðssonar, dagskrárstjóra Skjás eins, sem sýnir þáttinn, en fjöldi þeirra var margfalt meiri en undanfarnar vikur. Erfiðara reyndist hins vegar að kjósa á Netinu fyrsta klukkutímann eftir að opnað var fyrir kosningu og var það vegna álags á netþjóna. Íslendingar létu það ekki á sig fá og í morgun gengu tölvuskeyti manna á milli um að hægt væri að blekkja kosningakerfi þáttarins með því að stilla tölvuna yfir á havaískan tíma og kjósa þannig. Fjölmargir virðast hafa gert það í morgun en ekki er ljóst hvort þau atkvæði skiluðu sér. Handfylli atkvæða réð því í síðustu viku að Magni Ásgeirsson varð meðal þriggja neðstu en það ræðst laust eftir miðnætti í kvöld hvort framlag Íslendinga dugar til að halda honum inni í keppninni. Rock Star Supernova Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Svo virðist sem þjóðin hafi brugðist við áeggjan Skjás eins og stuðningsmanna Magna Ásgeirssonar söngvara og kosið hann í gríð og erg í raunveruleikaþættinum Rock Star:Supernova í nótt. Svo mikill var atgangurinn að netþjónar höfðu ekki undan að taka á móti atkvæðum á tímabili. Magni Ásgeirsson er einn sex keppenda sem berjast um það að verða söngvari rokksveitarinnar Supernova. Sem fyrr koma áhorfendur að vali á söngvaranum og í ljósi þess að Magni var meðal þriggja neðstu í síðustu tveimur þáttum voru landsmenn hvattir til að sofna ekki á verðinum og tryggja hann alla leið í úrslitaþáttinn sem er eftir tvær vikur. Það virðast þeir hafa gert því gríðarlegt álag var á bæði símkerfi og netþjóna í nótt þegar kosning hófst. Öll SMS-skeyti komust til skila og að sögn Björns Sigurðssonar, dagskrárstjóra Skjás eins, sem sýnir þáttinn, en fjöldi þeirra var margfalt meiri en undanfarnar vikur. Erfiðara reyndist hins vegar að kjósa á Netinu fyrsta klukkutímann eftir að opnað var fyrir kosningu og var það vegna álags á netþjóna. Íslendingar létu það ekki á sig fá og í morgun gengu tölvuskeyti manna á milli um að hægt væri að blekkja kosningakerfi þáttarins með því að stilla tölvuna yfir á havaískan tíma og kjósa þannig. Fjölmargir virðast hafa gert það í morgun en ekki er ljóst hvort þau atkvæði skiluðu sér. Handfylli atkvæða réð því í síðustu viku að Magni Ásgeirsson varð meðal þriggja neðstu en það ræðst laust eftir miðnætti í kvöld hvort framlag Íslendinga dugar til að halda honum inni í keppninni.
Rock Star Supernova Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira