Við höfum engar afsakanir 1. október 2006 14:19 Mistök Renault-liðsins í dag kunna að hafa reynst dýrkeypt á lokasprettinum í baráttunni um titilinn NordicPhotos/GettyImages Pat Symonds, liðsmaður Renault, segir liðið ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að hafa tapað Kínakappakstrinum í dag og segir að liðið hefði átt að vinna keppnina. "Við reynum ekki að afsaka okkur - við áttum að vinna þennan kappakstur. Bíllinn var frábær og sömuleiðis Mitchelin hjólbarðarnir voru frábær og það er ömurlegt að hafa ekki náð að vinna í ljósi þess að Alonso var að keyra eins og höfðingi í dag," sagði Symonds vonsvikinn, en hjólbarðaklúður í viðgerðarhlénu gerði það að verkum að Alonso varð að láta sér lynda annað sætið í dag og því er Michael Schumacher kominn í efsta sætið í stigakeppni ökuþóra með 116 stig líkt og Alonso - en hefur unnið fleiri keppnir og er því í efsta sætinu. Giancarlo Fisichella er í þriðja sæti í stigakeppni ökuþóra með 63 stig, Felipe Massa í fjórða með 62 stig, Kimi Raikkönen hefur 57 stig í fimmta sætinu og Jenson Button í því sjötta með 45 stig. Aðrir ökumenn koma þar langt á eftir. Spennan á toppi stigakeppni liða er jafn spennandi, en þar hefur Renault 179 stig á toppnum, Ferrari hefur 178 stig, Mclaren Mercedes hefur 101 stig og Honda er í fjórða sætinu meða 73 stig. BMW er svo í fimmta sæti með 35 stig og Toyota hefur 30 stig. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pat Symonds, liðsmaður Renault, segir liðið ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að hafa tapað Kínakappakstrinum í dag og segir að liðið hefði átt að vinna keppnina. "Við reynum ekki að afsaka okkur - við áttum að vinna þennan kappakstur. Bíllinn var frábær og sömuleiðis Mitchelin hjólbarðarnir voru frábær og það er ömurlegt að hafa ekki náð að vinna í ljósi þess að Alonso var að keyra eins og höfðingi í dag," sagði Symonds vonsvikinn, en hjólbarðaklúður í viðgerðarhlénu gerði það að verkum að Alonso varð að láta sér lynda annað sætið í dag og því er Michael Schumacher kominn í efsta sætið í stigakeppni ökuþóra með 116 stig líkt og Alonso - en hefur unnið fleiri keppnir og er því í efsta sætinu. Giancarlo Fisichella er í þriðja sæti í stigakeppni ökuþóra með 63 stig, Felipe Massa í fjórða með 62 stig, Kimi Raikkönen hefur 57 stig í fimmta sætinu og Jenson Button í því sjötta með 45 stig. Aðrir ökumenn koma þar langt á eftir. Spennan á toppi stigakeppni liða er jafn spennandi, en þar hefur Renault 179 stig á toppnum, Ferrari hefur 178 stig, Mclaren Mercedes hefur 101 stig og Honda er í fjórða sætinu meða 73 stig. BMW er svo í fimmta sæti með 35 stig og Toyota hefur 30 stig.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti