Verðlaunamynd tryggði gervihendi 5. október 2006 21:15 Níu ára drengur, sem missti vinstri hönd sína í jarðskjálftanum í Pakistan í október í fyrra, hefur fengið gervihendi eftir að þýsk kona sá mynd af honum og ákvað að færa hann undir hendur færustu sérfræðinga á Ítalíu. 80 þúsund manns fórust í hamförunum og fjölmargir örkumluðust. Zeeshan Kazmi missti hendina í jarðskálftanum sem mældist sjö komma sex á Richter. Hann hafði skrópað í skólann með bróður sínum og voru þeir að leik á heimili sínum þegar skjálftinn reið yfir. Bróðir Zeeshans týndi lífi. Bandarískur fréttaljósmyndari, David Guttenfelder, náði mynd af Zeeshan á sjúkrahúsi nokkru síðar og vakti sú ljósmynd heimsathygli og færði myndasmiðnum World Press Photo verðlaunin. Sylvia Eibl, sem rekur góðgerðarsamtök í Þýskalandi, sá myndin og ákvað að hafa upp á Zeeshan og koma honum til sérfræðinga á Ítalíu sem gætu útvegað honum gervihendi. Eibl lagði af stað til Pakistans með hundrað afrit af ljósmyndinni frægu og tókst eftir nokkuð ferðalag að finna Zeeshan. Hún flutti hann til Bologna á Ítalíu þar sem á hann var fest gervihendi. Zeeshan sneri síðan aftur til Islamabad í síðasta mánuði. Hann segist nú geta gert ýmislegt, svo sem eins og haldið á skóalbókum sínum og unnið ýmis verk. Farðir Zeeshans horfir björtum augum fram á veg. Hann segir að með Guðs hjálp farnist Zeeshan vel og geti lagt stund á nám sitt. Hann vonast til að honum verði allir vegir færir í framtíðinni. Erlent Fréttir Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Níu ára drengur, sem missti vinstri hönd sína í jarðskjálftanum í Pakistan í október í fyrra, hefur fengið gervihendi eftir að þýsk kona sá mynd af honum og ákvað að færa hann undir hendur færustu sérfræðinga á Ítalíu. 80 þúsund manns fórust í hamförunum og fjölmargir örkumluðust. Zeeshan Kazmi missti hendina í jarðskálftanum sem mældist sjö komma sex á Richter. Hann hafði skrópað í skólann með bróður sínum og voru þeir að leik á heimili sínum þegar skjálftinn reið yfir. Bróðir Zeeshans týndi lífi. Bandarískur fréttaljósmyndari, David Guttenfelder, náði mynd af Zeeshan á sjúkrahúsi nokkru síðar og vakti sú ljósmynd heimsathygli og færði myndasmiðnum World Press Photo verðlaunin. Sylvia Eibl, sem rekur góðgerðarsamtök í Þýskalandi, sá myndin og ákvað að hafa upp á Zeeshan og koma honum til sérfræðinga á Ítalíu sem gætu útvegað honum gervihendi. Eibl lagði af stað til Pakistans með hundrað afrit af ljósmyndinni frægu og tókst eftir nokkuð ferðalag að finna Zeeshan. Hún flutti hann til Bologna á Ítalíu þar sem á hann var fest gervihendi. Zeeshan sneri síðan aftur til Islamabad í síðasta mánuði. Hann segist nú geta gert ýmislegt, svo sem eins og haldið á skóalbókum sínum og unnið ýmis verk. Farðir Zeeshans horfir björtum augum fram á veg. Hann segir að með Guðs hjálp farnist Zeeshan vel og geti lagt stund á nám sitt. Hann vonast til að honum verði allir vegir færir í framtíðinni.
Erlent Fréttir Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira