Erlent

Alvarlegt lestarslys í Frakklandi

MYND/AP

Að minnsta kosti níu eru látnir og um tuttugu slasaðier eftir að farþegalest og flutningalest rákust saman í norðausturhluta Frakklands nú fyrir hádegið. Fregnir af slysinu eru enn óljósar og því gæti tala látinna átt eftir að hækka. Farþegalestin mun hafa verið á leið frá Lúxemborg en hún rakst á flutningalestina við Zoufftgen í Móselhéraði í Frakklandi.

AP
AP
AP
Forsætisráðherra Frakklands Dominique de Villepin fyrir miðju og forsætisráðherra Lúxemborgar Jean-Claude Juncker, til vinstri.AP
Forsætisráðherra Frakklands Dominique de Villepin fyrir miðju og forsætisráðherra Lúxemborgar Jean-Claude Juncker, til vinstri.AP
ENEX
ENEX
Frá slysstaðENEX



Fleiri fréttir

Sjá meira


×