Þræddi minni og stærri staði 25. október 2006 17:15 Jakobínarína féll í góðan jarðveg hjá ritstjóra Rolling Stone David Fricke, einn ritstjóra Rolling Stone sem heimsótti Iceland Airwaves í annað sinn nú um helgina, er hæstánægður með hátíðina og þá listamenn sem þar koma fram í grein sinni "Rolling Stone Goes native at Airwaves Music Fest". David er sérstaklega ánægður með þá íslensku flytjendurnar sem hann sá á hátíðinni og fer lofsamlegum orðum um tónleika Mugison, Reykjavík!, Skakkamanage, Dikta, Ghostigital og Jakobínarínu [mynd]. Hann átti einmitt stóran þátt í velgengni síðastnefndu sveitarinnar, en eftir að hafa séð Jakobínarína spila á Grand rokk, smæsta tónleikastað Airwaves hátíðarinnar, í fyrra og farið lofsamlega um frammistöðu hennar í grein sinni "Iceland Festival Rocks" fóru hjólin að snúast frá rokksveitinni úr Hafnarfriði. Greinilegt er að David var duglegur við að þræða bæði stærri sem smærri svið hátíðarinnar í ár því auk þess að skrifa um tónleika Mugison og Jakobínarína á stærsta sviði hátíðarinnar, Listasafni Reykjavíkur, hrósar hann Miri tónleika sína á Grand rokk, en hljómsveitin steig þar fyrst á svið fimmtudagskvöldið kl.19:30. Greininni lýkur á umfjöllun um tónleika Jóhanns Jóhannssonar í Fríkirkunni sem David segir einn af hápunktum hátíðarinnar. Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
David Fricke, einn ritstjóra Rolling Stone sem heimsótti Iceland Airwaves í annað sinn nú um helgina, er hæstánægður með hátíðina og þá listamenn sem þar koma fram í grein sinni "Rolling Stone Goes native at Airwaves Music Fest". David er sérstaklega ánægður með þá íslensku flytjendurnar sem hann sá á hátíðinni og fer lofsamlegum orðum um tónleika Mugison, Reykjavík!, Skakkamanage, Dikta, Ghostigital og Jakobínarínu [mynd]. Hann átti einmitt stóran þátt í velgengni síðastnefndu sveitarinnar, en eftir að hafa séð Jakobínarína spila á Grand rokk, smæsta tónleikastað Airwaves hátíðarinnar, í fyrra og farið lofsamlega um frammistöðu hennar í grein sinni "Iceland Festival Rocks" fóru hjólin að snúast frá rokksveitinni úr Hafnarfriði. Greinilegt er að David var duglegur við að þræða bæði stærri sem smærri svið hátíðarinnar í ár því auk þess að skrifa um tónleika Mugison og Jakobínarína á stærsta sviði hátíðarinnar, Listasafni Reykjavíkur, hrósar hann Miri tónleika sína á Grand rokk, en hljómsveitin steig þar fyrst á svið fimmtudagskvöldið kl.19:30. Greininni lýkur á umfjöllun um tónleika Jóhanns Jóhannssonar í Fríkirkunni sem David segir einn af hápunktum hátíðarinnar.
Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira