Æfingatímabilinu lauk í nótt 28. október 2006 12:00 Tony Parker skoraði 20 stig fyrir San Antonio í nótt NordicPhotos/GettyImages Síðustu leikirnir á æfingatímabilinu í NBA fóru fram í nótt en deildarkeppnin hefst með látum næsta þriðjudagskvöld. Í sjónvarpsleiknum á NBA TV í nótt vann San Antonio öruggan sigur á Dallas 100-79, en þessi lið mætast einmitt á þriðjudagskvöldið í fyrsta deildarleik sínum. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio gegn Dallas og skoraði 20 stig, en Josh Howard skoraði 15 stig fyrir Dallas. Það var mikið fjör þegar grannarnir New Jersey og New York áttust við og svo fór að lokum að New Jersey sigraði 138-121 í miklum stigaleik. Steve Francis skoraði 39 stig fyrir New York en var rekinn af velli í lokin fyrir slagsmál. Richard Jefferson skoraði 32 stig fyrir New Jersey. Atlanta lagði Charlotte 105-94. Argentínumaðurinn Walter Herrmann skoraði 18 stig fyrir Charlotte og Josh Childress setti 15 stig fyrir Atlanta. Minnesota lagði Milwaukee 101-76. Kevin Garnett skoraði 21 stig fyrir Minnesota en Damir Markota skoraði 17 stig fyrir lið Milwaukee sem stillti upp varaliði sínu í nótt. Toronto tapaði fyrsta og eina leik sínum á undirbúningstímabilinu þegar það lá fyrir Chicago 108-97. Mo Peterson skoraði 20 stig fyrir Toronto en Ben Gordon skoraði 38 stig fyrir Chicago. Sacramento lagði Portland 84-78. Brandon Roy skoraði 16 stig fyrir Portland en Kevin Martin var með 26 stig hjá Sacramento. Loks vann Denver stórsigur á LA Clippers á útivelli 112-86 þrátt fyrir að leika án Marcus Camby og Carmelo Anthony. DerMarr Johnson skoraði 17 stig fyrir Denver en Corey Maggette setti 16 stig og hirti 9 fráköst hjá LA Clippers. Að lokum er rétt að minna NBA áhugamenn enn og aftur á að deildarkeppnin hefst með látum næsta þriðjudagskvöld og þá verða tvær beinar útsendingar í röð á NBA TV sjónvarpsstöðinni á Digital Ísland. Fyrst leikur Miami og Chicago og síðar um nóttina eigast við LA Lakers og Phoenix Suns, svo ekki er hægt að segja annað en að tímabilið hefjist á sannkallaðri veislu. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Sjá meira
Síðustu leikirnir á æfingatímabilinu í NBA fóru fram í nótt en deildarkeppnin hefst með látum næsta þriðjudagskvöld. Í sjónvarpsleiknum á NBA TV í nótt vann San Antonio öruggan sigur á Dallas 100-79, en þessi lið mætast einmitt á þriðjudagskvöldið í fyrsta deildarleik sínum. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio gegn Dallas og skoraði 20 stig, en Josh Howard skoraði 15 stig fyrir Dallas. Það var mikið fjör þegar grannarnir New Jersey og New York áttust við og svo fór að lokum að New Jersey sigraði 138-121 í miklum stigaleik. Steve Francis skoraði 39 stig fyrir New York en var rekinn af velli í lokin fyrir slagsmál. Richard Jefferson skoraði 32 stig fyrir New Jersey. Atlanta lagði Charlotte 105-94. Argentínumaðurinn Walter Herrmann skoraði 18 stig fyrir Charlotte og Josh Childress setti 15 stig fyrir Atlanta. Minnesota lagði Milwaukee 101-76. Kevin Garnett skoraði 21 stig fyrir Minnesota en Damir Markota skoraði 17 stig fyrir lið Milwaukee sem stillti upp varaliði sínu í nótt. Toronto tapaði fyrsta og eina leik sínum á undirbúningstímabilinu þegar það lá fyrir Chicago 108-97. Mo Peterson skoraði 20 stig fyrir Toronto en Ben Gordon skoraði 38 stig fyrir Chicago. Sacramento lagði Portland 84-78. Brandon Roy skoraði 16 stig fyrir Portland en Kevin Martin var með 26 stig hjá Sacramento. Loks vann Denver stórsigur á LA Clippers á útivelli 112-86 þrátt fyrir að leika án Marcus Camby og Carmelo Anthony. DerMarr Johnson skoraði 17 stig fyrir Denver en Corey Maggette setti 16 stig og hirti 9 fráköst hjá LA Clippers. Að lokum er rétt að minna NBA áhugamenn enn og aftur á að deildarkeppnin hefst með látum næsta þriðjudagskvöld og þá verða tvær beinar útsendingar í röð á NBA TV sjónvarpsstöðinni á Digital Ísland. Fyrst leikur Miami og Chicago og síðar um nóttina eigast við LA Lakers og Phoenix Suns, svo ekki er hægt að segja annað en að tímabilið hefjist á sannkallaðri veislu.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Sjá meira