Alvarleg kreppa yfirvofandi ef ekkert að gert 30. október 2006 12:15 Loftslagsbreytingar gætu valdið miklum samdrætti í alþjóðlegu efnahagslífi og kostnaður vegna þess orðið jafnvirði tæplega fimm hundruð biljóna íslenskra króna verði ekkert að gert. Þetta kemur fram í skýrslu bresks hagfræðings sem unnin er fyrir bresk stjórnvöld og birt í dag. Það er hagfræðingurinn Sir Nicholas Stern hefur unnið fyrir skýrsluna fyrir bresk stjórnvöld og hann segir að það myndi aðeins kosta alþjóðlega hagkerfið eitt prósent af vergri þjóðarframleiðslu ef gripið yrði til viðeigandi ráðstafana nú. Verði það ekki gert gætu tvö hundruð milljónir manna þurft að yfirgefa heimabæi sína sem færu ýmist undir vatn eða þornuðu upp. Stern segir mestu skipta að fá þau ríki sem mengi mest, það er Bandaríkin og Kína, til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvægt sé að gera þeim fyrirtækjum og ríkjum sem valdi mestri mengun að greiða sektir. Stern segir alheimskreppu yfirvofandi verði ekkert gert, kreppu sem eigi enga líka. Fram kemur á fréttavef BBC að skýrsla Sterns sé fyrsta stóra framlag hagfræðings til umræðunnar um hlýnun jarðar. Þar segir að Afríka verði líklega verst úti vegna loftslagsbreytinga og þróuðum ríkjum beri að breyta hegðun sinni til að koma í veg fyrir allt fari á versta veg. Skipta þurfi yfir í notkun vistvænni orkugjafa til að forða því versta. Viðhorfsbreytingu þurfi líka í bland við svokallað græna skatta á þann iðnað sem mengi mest. Stern segir ekki nóg að eitt og eitt ríki grípi til einhliða aðgerða, þörf sé á samræmdri stefnu um allan heim. Gordon Brown, fjármálaráðherra Breta, segir að bresk stjórnvöld ætli að fá ríki heims með sér í baráttuna. Tony Blair, forsætisráðherra, segir skýrsluna frá í dag þá mikilvægustu sem hann hafi fengið í hendurnar á valdatíma sínum. Bretar ætla að leggja áherslu á að Evrópsambandsríkin og önnur auðug ríki komi sér saman um að setja þrengri mörk á losun gróðurhúsaloftstegunda. Það verði fyrsta skrefið í átt að allsherjar breytingum. Erlent Fréttir Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Loftslagsbreytingar gætu valdið miklum samdrætti í alþjóðlegu efnahagslífi og kostnaður vegna þess orðið jafnvirði tæplega fimm hundruð biljóna íslenskra króna verði ekkert að gert. Þetta kemur fram í skýrslu bresks hagfræðings sem unnin er fyrir bresk stjórnvöld og birt í dag. Það er hagfræðingurinn Sir Nicholas Stern hefur unnið fyrir skýrsluna fyrir bresk stjórnvöld og hann segir að það myndi aðeins kosta alþjóðlega hagkerfið eitt prósent af vergri þjóðarframleiðslu ef gripið yrði til viðeigandi ráðstafana nú. Verði það ekki gert gætu tvö hundruð milljónir manna þurft að yfirgefa heimabæi sína sem færu ýmist undir vatn eða þornuðu upp. Stern segir mestu skipta að fá þau ríki sem mengi mest, það er Bandaríkin og Kína, til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvægt sé að gera þeim fyrirtækjum og ríkjum sem valdi mestri mengun að greiða sektir. Stern segir alheimskreppu yfirvofandi verði ekkert gert, kreppu sem eigi enga líka. Fram kemur á fréttavef BBC að skýrsla Sterns sé fyrsta stóra framlag hagfræðings til umræðunnar um hlýnun jarðar. Þar segir að Afríka verði líklega verst úti vegna loftslagsbreytinga og þróuðum ríkjum beri að breyta hegðun sinni til að koma í veg fyrir allt fari á versta veg. Skipta þurfi yfir í notkun vistvænni orkugjafa til að forða því versta. Viðhorfsbreytingu þurfi líka í bland við svokallað græna skatta á þann iðnað sem mengi mest. Stern segir ekki nóg að eitt og eitt ríki grípi til einhliða aðgerða, þörf sé á samræmdri stefnu um allan heim. Gordon Brown, fjármálaráðherra Breta, segir að bresk stjórnvöld ætli að fá ríki heims með sér í baráttuna. Tony Blair, forsætisráðherra, segir skýrsluna frá í dag þá mikilvægustu sem hann hafi fengið í hendurnar á valdatíma sínum. Bretar ætla að leggja áherslu á að Evrópsambandsríkin og önnur auðug ríki komi sér saman um að setja þrengri mörk á losun gróðurhúsaloftstegunda. Það verði fyrsta skrefið í átt að allsherjar breytingum.
Erlent Fréttir Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira